Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 33

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 33
almenningur gæti keypt þau. Áhrif katalóganna urðu hins vegar meiri því íslenskir smiðir virðast hafa notað þá sem fyrirmyndir við smíði húsa sinna í umtalsverðum mæli.“ MIKIÐ VERK FRAMUNDAN Þegar komið er inn í hús þeirra Finns og Fanneyjar, hrís venjulegum manni hugur við því gífurlega verki sem eftir er að inna af hendi áður en húsið telst að fullu leyti uppgert. Nú er lokið frágangi rýmis í kjallara og unnið að einangrun og endurbótum í risi. Að því loknu verður miðhæðin endurgerð. „í sjálfu sér hefur hin mikla vinna við þessa endurgerð ekki komið mér á óvart því ég hafði starfað að slíkum verkefnum áður. Hins vegar er ljóst að flestir sem ráðast í slíkt gera sér litla sem enga grein fyrir þeirri vinnu sem þeirra bíður. Sama er að segja um kostnaðarhliðina því erfitt er að gera góðar áætlanir í þeim efnum í upphafi verks. Hvað þetta hús varðar hygg ég að kostnaður við kaup þess og endurgerð verði hærri á hvem fer- metra en ef við hefðum byggt nýtt hús,“ sagði Finnur ennfremur. Innandyra í Grjótagötu 11 úir og grúir af alls kyns smíðavið og verk- færum sem notuð eru við endurbygg- inguna. Allt sem talið er tilheyra upp- mnalegum klæðningum hefur verið varðveitt og ætlunin að smíða eftir því síðar meir. Trésmíðavélamar standa á trégólfunum þar sem síðar verða stássstofur hússins en þær verða gerðar upp að síðustu eins og áður sagði. Hefur orðið að sérsmíða tenn- ur í fræsara til að vinna skreytilista og panel sem víða er notaður í húsinu. Grjótagata 11 er samtals 152.7 fer- metrar að grunnfleti. í kjallara, sem er 59.7 fermetrar að stærð, er geymsla, herbergi, þvottahús, skáli og baðherbergi. Miðhæðin er 60.6 fermetrar og skiptist í forstofu, rúm- gott eldhús með dyrum út á verönd og tvær stofur sem snúa til suðvest- urs. Risið, sem er 59.7 fermetrar skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, skála og bað. „Þótt við reynum að vera uppruna þessa húss trú, erum við þó fyrst og fremst að byggja okkur heimili. Hér V i SMi: EMH Á ENGANvSINN LÍKAN SANNKALLAÐ HÖRKUTÓL EMH er einkaleyfísverndaður höggbúnaður frá Skil, sem gerir borun í steinsteypu svo létta, að því trúir enginn nema reyna það sjálfur. 2210H - 3,6 volta mótor - hraði 180 sn/mín - sjálfvirk læsing - veggfesting SKIL - KRAFTVERKFÆRI HENTA ÞEIM KRÖFUHÖRÐUSTU Eigum ávallt fjölbreytt úrval SKIL rafmagnshandverkfæra og fylglhluta jafnttil iðnaðar- sem heimilisnota. SÖLUAÐILAR VÍÐA UM LAND. | ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA IFALKINN ® SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 814670
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.