Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 34
i ENDURBYGGING Endurgerð hússins við Grjótagötu 11 er gífurlegt verk því í raun má segja að burðarvirki hússins hafi verið það eina sem eftir var af upprunalegri bygg- ingu sem L.A. Knudsen lét reisa árið 1880, skammt frá þeim stað sem Alþingishúsið reis tveimur árum síðar. er gætt fyllsta öryggis og í húsinu er auðvitað tvöfalt gler m.a. til að útiloka umferðarnið, fullkomin einangrun og kynding og öll sú aðstaða til búsetu sem nú telst sjálfsögð. Undir paneln- um eru víða gifsplötur og steinull til PARKET OG HURÐIR SF. HRINGBRAUT 119, SÍMI 91-26699 Massíft harðviðarparket, lakkað vandað parket. Verð frá 1880 kr. stgr. Mósaik - Stafaparket - Útihurðir - Stigar - Parketlagnir - Parketslípun hljóðeinangrunar og eldvarna. Þetta hús á að vera íbúðarhús en ekki safn,“ sagði Finnur og lagði áherslu á þau orð sín. i BJART YFIR GRJÓTAGÖTU 11 Fyrst eftir að húsið af baklóð Al- þingishússins var flutt á steyptan kjallara við Grjótagötuna, fannst sennilega ýmsum nóg um þá nýtni að halda í slíkt hrófatildur. Sl. sumar var gengið í utanhússfrágang og nú er iitli ljóti andarunginn orðinn að fögrum í svani. Húsið hefur öðlast nýja reisn með kvisti til suðurs og gulur liturinn gerir það að verkum að það er bjart yfir þessu húsi Nýjársnæturinnar. Ekki er að fmna lýsingar á þeim lit sem áður var á húsinu en eftir samráð við vísa menn völdu þau Finnur og Fanney gula litinn, en hann fer afar vel við gráa lista á hornum og glugga- umbúnaði. Sjálfir gluggarnir eru hvítir i en þakið koksgrátt. „Við höfum skoðað fjölmörg hús í þessum byggingarstíl og safnað ljós- myndum af þeim, bæði hér heima og erlendis. Við Vesturgötu, Stýri- mannastíg, í Þingholtum og víðar er að finna þennan sveitserstíl, en hann einkennist af látlausum skreytingum og einfaldri gerð að öllu leyti. Við höf- um auðvitað orðið að sérsmíða allt omament hússins, m.a. skreytilista við glugga og í þakskeggi. Þá smíðaði . BÓ Rammi alla utanhússklæðninguna fyrir okkur, en hún er unnin úr völd- um smíðavið. Margir hafa aðstoðað okkur við þetta vandaverk sem end- urbygging gamalla húsa er og vil ég í I því sambandi sérstaklega nefna nafn Atla Hjartarsonar trésmiðs. Þótt hús- ið hafi tekið miklum stakkaskiptum er verkið þó rétt að hefjast og við aðeins flutt inn í tæplega þriðjung þess enn- þá. En það stendur mjög til bóta því nú er verið að ganga frá risinu og að j því loknu munum við smíða stiga á milli hæða. Utandyra er margt ennþá ógert en með tíð og tíma erum við I staðráðin í því að Grjótagata 11 verði ekki síðra hús en fjölmörg þeirra ágætu húsa sem hafa verið gerð upp í þorpinu sem kúrir upp af Kvosinni,“ sagði Finnur Guðsteinsson að síð- ustu. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.