Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 37

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 37
ALNO Verslunin Alno eldhús, Grensás- vegi 8, flytur inn samnefndar eldhús- innréttingar frá Þýskalandi auk mjög ódýrra danskra innréttinga sem kall- ast Netto-Line. Alno er langstærsti framleiðandi innréttinga í Þýskalandi og hefur getið sér mjög gott orð fyrir gæði, útlit og endingu. Harðplast er ráðandi í innréttingunum enda hentar það mjög vel í eldhús en ýmsar viðar- tegundir eru einnig notaðar, sömu- leiðis granít í borðplötur svo dæmi sé tekið. Þá er hægt að fá sprautulakk- aðar innréttingar í ýmsum litum. Alno innréttingar eru byggðar úr einingum sem hægt er að raða upp á marga vegu og hægt er að setja inn í hvaða eldhús sem er. Alno framleiðir einnig heimilistæki í eldhúsið en algengt verð á eldhúsinnréttingu án tækja er 400.000-500.000 kr. Eldhúsinnrétt- ingarnar frá Netto-Line eru aðallega úr harðplasti og er algengt verð þeirra á bilinu 100.000-200.000 kr. sem er mjög gott miðað við gæði. Vert er að geta þess að Alno eldhús flytur einnig inn glæsilegar og vand- aðar innréttingar í baðherbergi frá ít- alska fyrirtækinu Milldue. RAFBÚD SAMBANDSINS Rafbúð Sambandsins, Holtagörð- um, selur eldavélahellur af nýjustu gerð. Þær kallast Pure Halogen og eru frá Bauknecht fyrirtækinu í Þýskalandi. Flestir þekkja eflaust Á myndinni sést ein gerð nýju Pure- Halogen eldhúshellnanna og kostar hún um 73.000 kr. Einfaldari gerðir fást einnig og kosta þær um 69.000 kr. Þóra B. Björnsdóttir innanhússarkitekt er hér við nýja innréttingu frá Alno. Hún er úr harðplasti, hurðir og borðplata sömuleiðis og höldur eru úr stáli. Skúffur eru djúpar og glerhurðir gera innréttinguna mjög bjarta. venjulegar halogen-hellur sem hitna og kólna mjög hratt. Eins er um þær nýju frá Bauknecht en þar að auki er hitadreifing þeirra mjög jöfn. Lfpphit- unin er tölvustýrð þannig að það er hægt að spara mikla orku . Auðvelt er að þrífa hellurnar, sem vissulega eru mjög stílhreinar og fallegar, en þær eru úr keramik og má nota allar gerðir potta og panna á þær. 1HhÁ Einar Farestveít &Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hðnnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.