Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 39
HÚSTRÉ Hústré, Ármúla 38, flytur inn inn- réttingar frá danska fyrirtækinu Bo- form. Það er 12 ára gamalt og hefur á sínum snærum nokkra af fremstu hönnuðum Dana. Innanhússarkitekt Hústrés heitir Guðrún V. Guðmunds- dóttir. Fólk, sem kemur inn í verslun- inna í leit að innréttingum, byrjar á því að skoða uppstillingar og myndabækl- inga en að því loknu kemur til kasta Guðrúnar. Hún ræðir við fólkið og leiðbeinir því um heildarskipulag, lita- og efnisval. Svo teiknar hún niður- stöðuna, fólk sér hvað það er að kaupa og pöntun er send út. „Við veitum því mjög persónulega ráðgjöf og þjónustu og leggjum áherslu á að eingöngu fagfólk sjái um hönnun og ráðgjöf," segir Valdimar Karlsson verslunarstjóri. Það eru fjórar höfuð- línur í boði en innan þeirra eru val- möguleikar nánast óþrjótandi. Fjöl- breytni er mikil í litavali, lýsing mjög góð, gler mikið notað, stál sömuleiðis og nær allar viðartegundir standa til boða. Valdimar segir að fólk komi fyrst og fremst í verslunina í leit að eldhúsinnréttingu en einnig sé hægt að útvega allar aðrar innréttingar. Brynjar Freyr Stefánsson hjá Asetu við sýnishorn af þeim hurðarhúnum sem þar eru til sölu en algengasta verð á húnum er 4.575 kr. ASETA Aseta, Ármúla 16, flytur inn marg- ar gerðir af hurðarhúnum og skápa- höldum en fallegir húnar og höldur lífga verulega upp á útlit eldhúsinn- Á myndinni má sjá Boform innréttingu sem kostar uppsett u.þ.b. 850.000 kr. Hurðir eru úr vönduðu mahoní, borðplötur úr granít, stálpanill fyrir ofan eldavél og sökklar úr ryðfríu stáli. Samruni fyrirtækja Hugboð hf. annast milligöngu milli fyrirtækja, sem vilja styrkja stöðu sína og sameinast öðru fyrirtæki. Hugboð hf. leitar að og aðstoðar við að velja heppilegt fyrirtæki til að renna saman við. Hugboð hf. tryggir nafnleynd þar til fundinn er mótaðili, sem hefur raunverulegan áhuga á samruna. Hugboð hf. aðstoðar við samningaviðræður og samningagerð. Fullkominn trúnaður HUGBOÐ HF. Ráðgjafaþjónusta Gísli Maack Suðurlandsbraut 12 Sími 682420 • Fax 682425 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.