Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 44

Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 44
INNRETTINGAR jafnaði um tvöfalt dýrari en þær frá Kvik. Þar gætir meiri fjölbreytni í lit- um og efnisvali. Þegar innrétting er keypt hjá Fit er boðið upp á að setja hana upp þannig að kaupandinn þuríi ekki að hafa frekari áhyggjur af neinu sem innréttingunni viðkemur. Því er verð innréttinganna þrískipt; kaup- andi getur séð um alla vinnuna, fengið dygga aðstoð eða látið verslunina al- farið um málið. Rétt er að minnast á að Fit hefur yfir að ráða mjög góðum tölvubúnaði sem gerir fólki kleift að sjá hvemig óskainnréttingin komi til með að líta út. Ellen Tyler innanhússarkitekt við innréttingu sem hefur reynst mjög vel. Hún kostar um 150.000 kr. án eldhústækja. Lakkaðar og plastklæddar spónaplötur eru í hurðum og það er eftirtektarvert að lamirnar eru utan á og þola mikinn þunga. Höldur eru úr stáli en geta einnig verið úr viði eða plasti. Borðplötur eru plastklæddar. HARÐVIÐARVAL Harðviðarvalh.f., Krókhálsi4, sel- ur innréttingar frá Danmörku sem heita HTH og Uno-Form. HTH eru einar af fyrstu erlendu innréttingun- um, sem voru seldar á íslandi, og um helmingur allra seldra innréttinga í Danmörku er frá HTH. Ellen Tyler innanhússarkitekt segir að viður, t.d. askur, eik eða kirsuberjaviður, og lakkað plast séu vinsælustu efnin í innréttingum hjá Harðviðarvali. Þar fást einnig klæðaskápar og baðinn- réttingar og því er auðvelt að skapa heildarlínu fyrir heimilið. Ódýrasta eldhúsinnréttingin kostar um 119.000 kr., að sögn Ellenar, en meðalverð er á bilinu 290.000-400.000 kr. Uno- Form innréttingamar eru þó dýrari. Á þessari mynd, sem er tekin í heimahúsi, er ný og vönduð innrétt- ing frá trésmiðjunni Tak á Akureyri. TAK Trésmiðjan Tak, Réttarhvammi 3, Akureyri, var stofnuð fyrir tveimur árum en stendur á gömlum merg í þessum iðnaði á Akureyri. Tak fram- leiðir eldhús- og baðinnréttingar auk fataskápa en raunar má fá þar allar aðrar tegundir innréttinga, allt frá plastinnréttingum upp í vandaðri gerðir úr gegnheilum viðartegund- um. Algengustu innréttingamar eru sprautulakkaðar og er litaúrvalið mik- ið. Hvítt er vinsælast sem fyrr en »» SÉRSMÍÐI VIÐ SÉRSMÍÐUM INNRÉTTINGAR OG HÚSGÖGN EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM. GERUM FÖST VERÐTILBOÐ EFTIR TEIKNINGUM ARKITEKTAÞJÓNUSTA: Arkitekt, Sigurjón Pálsson, húsgagna- og innanhússarkitekt. Trésmiöjan KOH/IPANIIÐ tífm BÍLDSHÖFÐA 18, 112 REYKJAVÍK, SÍMI OG FAX 91-670001 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.