Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 45

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 45
kaupendur eru þó orðnir djarfari í lita- vali að sögn Kristins Skúlasonar hjá Taki. Hann segir það hafa t.d. færst í vöxt að fólk velji saman blandaða liti og harðvið. Framleiðslan er byggð upp á einingum en útfærslan er marg- breytileg og oft er sérsmíðað eftir óskum kaupenda. Meðalverð eldhús- innréttinga frá fyrirtækinu er 270.000-300.000 kr. Tak selur inn- réttingar um land allt. Norðurhluti landsins er aðalmarkaðssvæðið þótt einnig sé talsvert selt til höfuðborgar- svæðisins. Þessi innrétting frá H.K. Innrétting- um er úr beyki og lökkuðu plasti og kostar um 320.000 kr. H.K. INNRÉTTINGAR H.K. Innréttingar, Dugguvogi 23, selja eigin framleiðslu, ódýrar og vandaðar íslenskar innréttingar í eld- hús. Efniviðurinn er aðallega allar al- mennar viðartegundir auk lakkaðs plasts. Sigríður Halldórsdóttir innan- hússarkitekt tekur undir það að litir séu að ryðja sér til rúms þótt hvítt sé enn ráðandi. Hún gerir teikningar af væntanlegri innréttingu viðskiptavin- um að kostnaðarlausu og veitir alla þá ráðgjöf sem óskað er eftir. Innrétt- ingamar eru einnig mjög vandaðar að illri innri gerð og eru t.d. jámplötur í skúffum. Algengt verð hjá H.K. Inn- •éttingum er 250.000-350.000 kr. MANNLÍF - MEST SELDA TÍMARITIÐ - Bofo rm fékk DD hönnunarverðlaunin fyrir að gera eldhúsið að hjarta heimilisins. —» ( LINE seríuni endurspeglast einfaldleikinn, lórétt op milli hurða og skúffu. —» Fau virka sem ósýnileg innfeld handföng ó annars ótrufluðu yfirborði. -» Komið inn og verðið fyrir Boform óhrifum. uTtre ARMÚLA 38 -108 REYKJAVlK — SlMI 681818 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.