Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 46

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 46
INNRÉTTINGAR Teikning af nýrri innréttingu frá BYKO sem kostar um 550.000 kr. og ætti hún að gefa góða mynd af þessari þjónustu sem BYKO og reyndar flestir aðilar á markaðnum bjóða í dag. BYKO I verslun BYKO að Skemmuvegi í Kópavogi fást eldhúsinnréttingar frá dönsku fyrirtækjunum Comet og IP- Kokken sem einnig framleiðir baðinn- réttingar en þær flytur BYKO líka inn frá Svedberg í Svíþjóð. Þá eru margar gerðir klæðaskápa á boðstólum. Plast og viður, t.d. askur og beyki, er aðal- efniviður framleiðslunnar. Að sögn Sigurðar Fannars hjá BYKO er hvítt ennþá vinsælasti liturinn á eldhúsinn- réttingum en hægt er að fá þær sprautulakkaðar í ýmsum litum. Sú ódýrasta kostar aðeins 103.000 kr. þótt vönduð sé og hægt er að breyta henni síðar meir ef vilji er fyrir hendi, skipta t.d. um hurðir. Algengt verð á eldhúsinnréttingum er annars vegar 200.000-300.000 kr. og hins vegar 400.000-600.000 kr. Mikið úrval lita, hurða og skápahalda býðst þegar um baðinnréttingar er að ræða og kosta þær yfírleitt um 150.000 kr. Klæða- skáparnir, sem fást í BYKO, eru mjög vandaðir. Rammarnir í hurðunum geta verið hvítir á lit eða úr stáli eða messing og eru þessir skápar í stuttu máli sagt glæsilegir í alla staði. BYKO gerir teikningar fyrir viðskiptavini þeim að kostnaðarlausu, verði af kaupum. i Á 20. afmælisári okkar tökum við upp nýtt símanúmer 650000, sem enginn gleymir Við höfum einnig opnað nýtt fyrirtæki: GLER & SPEGLAR - SPEGLABÚÐIN sem selur spegla, hillur, borðplötur og allt annað sem þarf að skera, bora og slípa Hringdu í nýja símanúmerið okkar GLERBORG DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFIRÐI 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.