Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.04.1992, Qupperneq 52
HOLLUSTA HEITAR LAUGAR LEYSA VANDANN Útivera af ýmsu tagi og hollir lifnaðarhættir eru það sem nútímamenn kjósa í síauknum mæli. Þeir, sem búa úti í sveitum landsins, eiga auðvelt með að uppfylla þessar þarfir með ýmsu móti enda í nánum tengslum við óspillta náttúru og þá kosti sem hún býður upp á. í borgarsamfélaginu bæta menn sér upp skort á náttúrugæðum með ýmsu móti svo sem að skokka, fara í göngutúra um opin svæði, í sundlaugar eða njóta útiveru í garðinum heima hjá sér. Flestir þekkja þá vellíðan að leggjast í heita laug undir berum himni. Þetta gerðu Islendingar mjög til foma og nægir að nefna Snorra Sturluson í Reykholti í því sam- bandi. í heitri laug geta mennhvílt lúin bein, gefið sér næði til að hugsa háleitar hugsanir, rabbað við vini eða kunningja í notalegu umhverfi og svo auðvitað gefið krökkunum tækifæri til að busla í heitu vatninu þess á milli! Heitir pottar eru nú að verða algengir í görðum manna enda er þar um tiltölulega ódýran munað að ræða. All- nokkrir aðilar selja potta sem fluttir eru inn erlendis frá en einnig er nokkuð um framleiðslu hér heima. Einn slíkra aðila er Norm-X í Garðabæ en þar hafa verið framleiddir heitir pottar af ýmsum stærðum um árabil. Þegar tíðindamenn blaðsins litu inn í verksmiðju Norm-X fyrir skömmu mátti sjá að menn voru að búa sig undir vertíðina, en aðalsölutími þessarar framleiðslu er auðvitað vor og sumar. Þrjár gerðir potta eru framleiddar hjá Norm-X; 1900 lítra-átthymd setlaug sem ætluð er allt að 10 manns, 1200 lítra hringlaga laug sem er 170 sm. í þvermál og er sérlega hentug við heimahús og sumarbú- staðinn og loks 2800 lítra laug sem hentar vel fyrir allt að 12 manns. Hægt er að fá laugarnar frá Norm-X í fjölbreyttum litum og allar eru þær fáanlegar með loki. Slíkur búnaður er nauðsynlegur af öryggisástæðum en hann kemur ekki síður í veg fyrir að óhreinindi safnist í laugina. Setlaugar af þessu tagi nýta afrennslisvatn af hitavatn- skerfi húsa þannig að rekstrarkostnaður er í lágmarki. Laugarnar kosta frá rúmlega 50 þúsund krónum án virðis- aukaskatts en að auki þarf að kosta til uppsetningar og einhvers tengibúnaðar á vatni og afrennsli. Jahnsan UTA NBORÐSM0 TORA R -m RYDS plastbátar m- AVON gúmmíbátar m- NITRO sjóskíðabúnaður UMBOÐSSALAN HF. Seljavegi 2, Rvk. Slmi 91-26488 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.