Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 57

Frjáls verslun - 01.04.1992, Page 57
stílstefnur sem upp hafa komið í húsgagnalistinni og sérstakir kaflar eru um gotneska stílinn, renais- sance-, barokk-, rokokó- og emp- irestílinn sem tíðkuðust fyrr á öld- um. Stíll húsgagna á síðari tímum fær gott rými í bókinni og einnig er þar að finna yfirlitskafla um íslenska húsgagnagerð. í bók Helga Hallgrímssonar kem- ur fram að húsgagnaframleiðsla sem sérstök iðngrein hafi hafist hér á landi um síðustu aldamót. Elsta vinnustofan sem eitthvað kvað að var fyrirtækið Jón Halldórsson & Co. sem stofnað var árið 1905. Eig- endur þess voru allir menntaðir í greininni og höfðu sótt menntun sín erlendis. Smám saman fjölgaði hús- gagnavinnustofum ört. Það var ekki fyrr en á 3. og 4. áratugnum sem fyrstu íslensku húsgagnaarkitekt- arnir komu við sögu og þar með hófst framleiðsla húsgagna þar sem bæði hönnun og framleiðsla var í íslenskum höndum. Félag húsgagna- og innréttinga- arkitekta var stofnað árið 1955 og hefur það haldið nokkrar sýningar á verkum félagsmanna. Bókin Stfll húsgagna er ríkulega myndskreytt og gefur hún allgóða mynd af þróun húsgagnagerðar allt frá því fyrir Kristsburð og fram á vora daga. Á Helgi Hallgrímsson og Iðnskólaútgáfan þakkir skildar fyrir gott framlag. Armstóll og fótaskemill eftir Helga Hallgrímsson frá árinu 1960. Formspennt húsgögn frá 1964. Teiknuð af Gunnari Magnússyni. Hagkvæmir skjalaskápar. Færanlegir á rennibrautum. UII l€ C| Hillukerfi • Fataskápar • Færibönd UMBOÐSSAtAN HF. Seljavegi 2, Rvk. Simi 91-26488
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.