Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 70

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 70
 GLUGGARNIR OKKAR SKARA FRAM ÚR NOR-DAN gluggarnir eru hannaðir til að þola veðrið í Norður Noregi, en því svipar á margan hátt til okkar veðurlags. Þessir gluggar hafa verið í notkun hér á landi í 18 ár og reynst frábærlega vel. WBmmgm Jl Nor-Dan Gluggar-Hurðir ÖRYGGISLÆSINGAR Þannig er frá gluggunum gengið að börn geti ekki slasað sig eða farið sér að voða við gluggann, eða dottið út um hann. NEYÐARÚTGANGUR Hægt er að nota gluggana sem neyðar- útgang. LOFTRÆSTIRAUF Stillanleg loftrás, þannig að hægt er að loftræsta, þótt glugginn sé lokaður. Flugnanet er í rásinni. ÞJÓFHELDIR Nær ómögulegt er að brjótast inn um guggana enda uppfylla þeir sænskan staðal sem þjófheldir. TILBÚNIR TIL ÍSETNINGAR Gluggi og gler eru í plastumbúðum sem eru ekki teknar af fyrr en byggingar- framkvæmdum er lokið. Glugginn er þannig hannaður að auðvelt er að setja hann í eftir á, hvort sem er í nýbyggingar eða eldri hús. ÞRÝSTIFÚAVARÐIR Viðurinn er fúavarinn í lofttæmi, þannig að viðarvörnin sogast langt inn í viðinn. VIÐHALD Viðhald á gluggunum er lítið eða ekkert. Glertalslistar eru úr áli og eru viðhalds- fríir. AUÐVELT AÐ ÞRÍFA Það er hægt að þrífa glerið innan frá og ekki er hætta á að fólk hrökkvi út þegar veriðerað opnaglugga. VERÐ Verðið er sæmbærilegt, ef ekki lægra en á öðrum gluggum á markaðinum. ÁBYRGÐ 5 ára ábyrgð er á gleri, 2 ára ábyrgð á gluggum. HF.OFNASM IÐJAN HÁTEIGSVEGI 7, S: 21220 FLATAHRAUNI 13, S: 52711
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.