Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 78

Frjáls verslun - 01.04.1992, Síða 78
GOLFEFNI híbýli sín. í tuttugu og fimm ár var Byggir hf. eina fyrirtækið sem flutti inn parket. Tollar voru mjög háir fram til ársins 1975 en þá fór skriðan af stað að sögn eiganda fyrirtækisins, Borg- þórs Björnssonar, en hann tók við Byggi hf. árið 1965. Síðan hefur park- etið sótt á jafnt og þétt. Fyrirtækið flytur inn gólfefni frá ýmsum heims- hlutum. Parketið kemur að mestu frá Svíþjóð og er aðallega borðaparket unnið úr eik, beyki, aski og merbau. Þessar tegundir segir Borgþór að séu vinsælastar enda sígildar. Að sögn Borgþórs er parket, sem framleitt er úr harðviði frá heimshlutum eins og Suður-Ameríku, Afríku og Austur- löndum fjær, á undanhaldi. Þetta eru viðartegundir sem vaxa í skógum sem fara ört minnkandi af manna völdum. Auk parkets flytur Byggir hf. inn stein-, marmara-, plast- og leir- flísar frá Svíþjóð og síðast en ekki síst hefur fyrirtækið flutt inn mottur frá Austurlöndum. Þær koma frá Kína, Pakistan, Iran og Katmandú í Himal- ayafjöllunum. Þessi teppi njóta geysi- legra vinsælda um þessar mundir og segist Borgþór geta þrýst verði þeirra niður með því að flytja þær beint frá framleiðslulandinu. Hér má sja sýnishorn af skrautlögn frá Parkethúsinu. Þetta er náttúru- leg eik með antik-lit. PARKETHÚSIÐ Verslunin Parkethúsið, Suður- landsbraut 4a, selur eingöngu gegn- heilt parket sem, í flestum tilfellum, límist beint á stein. Friðrik G. Frið- riksson, eigandi verslunarinnar, segir að það hafi orðið gífurleg breyting á þekkingu viðskiptavinanna á parketi frá því verslunin tók til starfa fyrir einu og hálfu ári síðan. Auk þess hafi verðið á þessu parketi lækkað tölu- vert og því sé verðmunurinn á gegn- heilu og fljótandi parketi ekki svo ýkja mikill núorðið. Helsti kostur gegn- heila parketsins, fyrir utan að það glymur ekki í því, segir Friðrik vera að hægt er að slípa það niður og gera það sem nýtt ef parketið skemmist t.d. af völdum vatns. Fyrirtækið Insúla innflutningur flytur inn allan við sem seldur er í Parkethúsinu. Að sögn Friðriks selst viðartegundin eik, sem flutt er inn frá Póllandi, mest um þessar mundir. Þessi eikartegund er mjög hörð og einkennist af sígildum lit sem má nefna antik lit. Friðrik segir þá hafa sérhæft sig í skrautlagningu parkets en allt parket sem selt er í Parkethúsinu er fram- leitt á þann hátt að stafirnir eru allir af nákvæmlega sömu stærð. Það gefur möguleika á því að leggja parketið í UUHUITOiR • Vandaðar útihurðir úr furu, oregon pine og mahóní tilbúnar 1 uppsetningar. Þeim fyigir karmur, lamir, skrá, húnar og þéttilistar. • Við sérsmíðum einnig hurðir og glugga eftir þínum óskum. Gerum föst tilboð í alla smíði. • Góðir greiðsluskilmálar. Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. B.Ó. RAMMI við Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Símar 54444 og 654444 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.