Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 99

Frjáls verslun - 01.04.1992, Side 99
_ Y ^ ' ' ?] ^ UÓSID ER GLEÐIGJAFI! MIKLU SKIPTIR AÐ RÉTT LÝSING SÉ NOTUÐ Á HEIMILUM. HÚN GETUR SKAPAÐ SKEMMTILEGA STEMNINGU EN EINNIG FORÐAÐ HEILSUTJÓNISEM ILLA VERÐUR BJETT. Ljósið læðist langt og mjótt segir á einum stað en hætt er við að nútímafólk láti sér ekki nægja slíka birtugjöf, að minnsta kosti ekki í skammdeginu. Lýsing er eðli málsins vegna mjög mikilvægur þáttur á hverju heimili og röng eða ófullnægjandi notkun hennar getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu manna. Lýsing er þó ekki aðeins til þess ætluð að kljúfa náttmyrkrið eða bregða birtu á þá hluti sem gera þarf sýnilega. Með réttri lýsingu er nefni- lega hægt að breyta umhverfinu; ým- ist gera það hlýlegra eða skerpa liti og draga fram það sem húsráðendur vilja hafa í fyrirrúmi. Ljóstæknifélag íslands hefur verið við lýði í hartnær fjóra áratugi og á þeim tíma sent frá sér ýmis hollráð sem hýbýlaeigendur hafa notið góðs af. Við ætlum að glugga í nokkur þeirra og gefa ráð varðandi heppilega lýsingu í helstu vistarverum hússins. MISMUNANDINOTKUN í anddyrinu þarf að leggja áherslu á gott loftljós en gæta þess um leið að það lýsi inn í skápa. Sé spegill í and- dyri er nauðsynlegt að hafa ljós, gjarnan halogenljós, ofan við spegil- inn eða sitt hvoru megin við hann, sem er enn betra. Miklu skiptir að góð lýsing sé í eld- húsinu, aðalvinnusvæði hvers heimil- is. Auk loftljósa er nauðsynlegt að lýsa vel niður á vinnuborð í eldhúsinn- réttingu og ágætt er að hafa lampa yfir eldhúsborði. Hann þarf að vera a.m.k. 55 sentimetra yfir borðplötu. í baðherbergi er gott að hafa skelli- birtu. Innréttingar og veggir eru gjarnan ljós og þessa flesti er heppi- legt að lýsa vel upp með sterkum per- um. Barnaherbergi hússins þurfa að vera með tvenns konar lýsingu. Ann- ars vegar óbeinni loftlýsingu en hins vegar með beina lýsingu, t.d. við rúm og á skrifborði. Augu barnanna eru afar viðkvæm ef þau njóta ekki nægr- ar lýsingar við lestur og þess vegna þarf að vanda vel val á þeim lömpum sem þar koma til álita. Ekki er síður nauðsynlegt að hafa öryggið í huga, sérstaklega þegar lampar í herbergi yngstu bamanna eru valdir. Lýsingu í stigauppganga þarf að miða við að hvert þrep sjáist greini- lega til að minnka slysahættuna. Þá er ekki síður nauðsynlegt að varpa mildri birtu á stigana til að draga úr mikilli lofthæð og oft á tíðum óspenn- andi hönnun þeirra. í stofum þarf að huga að margs 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.