Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 18
FORSIÐUGREIN
Sp. 1. Nefndu þrjú fyrirtæki sem þú hefur jákvæðast viðhorf til?
1994 1993
Röð Síðast Fj. Hlutf. Fj. Hlutf.
Bónus * 1 2 120 14,3% 116 13,8%
Hagkaup ♦ 2 1 118 14,0% 117 13,9%
Flugleiðir x 3 3 96 11,4% 93 11,1%
Eimskip 4 6 61 7,3% 52 6,2%
Vífilfell 5 7 24 2,9% 48 5,7%
Grandi 6 16-19 22 2,6% 13 1,5%
Atlanta « 7 — 21 2,5% *
íslandsbanki « 8-9 21-23 20 2,4% 11 1,3%
Landsbankinn ♦ 8-9 13-14 20 2,4% 15 1,8%
Fjarðarkaup 10-12 20 19 2,3% 12 1,4%
Olís » 10-12 5 19 2,3% 61 7,3%
Útgeröarfélag Akureyrar ♦ 10-12 9-10 19 2,3% 23 2,7%
Kaupfélögin « 13 30-34 16 1,8% 6 0,7%
BYKO * 14-16 26-27 14 1,7% 8 1,0%
KEA ♦ 14-16 9-10 14 1,7% 23 2,7%
Mjólkursamsalan ♦ 14-16 12 14 1,7% 20 2,4%
Búnaðarbankinn » 17-19 21-23 13 1,5% 11 1,3%
Ikea » 17-19 13-14 13 1,5% 15 1,8%
Samherji ■» 17-19 16-19 13 1,5% 13 1,5%
RÚV ♦ 20-21 — 12 1,4% *
Sparisjóöirnir * 20-21 35-38 12 1,4% 5 0,6%
Sól * 22-23 4 11 1,3% 76 9,0%
Stöð 2 « 22-23 — 11 1,3% *
Hekla «. 24-25 — 10 1,2% *
Sjóvá-Almennar *. 24-25 — 10 1,2% *
Nóatún « 26-28 _ 9 1,1% *
Sláturfélag Suðurlands ♦ 26-28 24-25 9 1,1% 9 1,1%
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ■» 26-28 11 9 1,1% 21 2,5%
Marel » 29-32 8 8 1,0% 27 3,2%
Morgunblaðið 29-32 — 8 1,0% *
Skeljungur » 29-32 21-23 8 1,0% 11 1,3%
Vero Moda « 29-32 — 8 1,0% *
Esso-Olíufélagið hf. ♦ 33-35 16-19 7 0,8% 13 1,5%
Húsasmiðjan ■» 33-35 16-19 7 0,8% 13 1,5%
Póstur og sími ♦ 33-35 — 7 0,8% *
Toyota » 36 _ 6 0,7% *
ÁTVR ~ 37-45 — 5 0,6% *
Bilanaust » 37-45 — 5 0,6% *
Japis » 37-45 — 5 0,6% *
Mjólkurbú Flóamanna * 37-45 35-38 5 0,6% 5 0,6%
Nói-Siríus w 37-45 15 5 0,6% 14 1,7%
Samskip * 37-45 30-34 5 0,6% 6 0,7%
Sæplast 37-45 30-34 5 0,6% 6 0,7%
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna « 37-45 — 5 0,6% k
vfs « 37-45 — 5 0,6% *
Önnur fyrirtæki sem færri en 5 nefndu 383 45,5%
Heildarfjöldi svarenda 841 841
Sp. 2. Nefndu þrjú fyrirtæki sem þú hefur neikvæðast viðhorf til?
1994 1993
Röð Síðast Fj. Hlutf. Fj. Hlutf.
Eimskip X 1 1 47 5,6% 42 5,0%
Flugleiðir X 2 2 45 5,4% 26 3,1%
Hagkaup » 3 6 26 3,1% 14 1,7%
Póstur og sími . 4 — 19 2,3% *
Bónus ♦ 5 9-11 18 2,1% 6 0,7%
Vífilfell 6 4 16 1,9% 17 2,0%
Bifreiðaskoðun » 7 _ 14 1,7% *
Islandsbanki » 8 3 13 1,5% 24 2,9%
Sjóvá-Almennar ♦ 9-10 8 9 1,1% 7 0,8%
Skatturinn «■ 9-10 — 9 1,1% *
ÁTVR ♦ 11 12-14 8 1,0% 5 0,6%
Bankar almennt ^ 12-13 — 7 0,8% *
Ríkisútvarpið ♦ 12-13 — 7 0,8% *
Hekla « 14-17 — 6 0,7% *
Landsbankinn » 14-17 5 6 0,7% 15 1,8%
Skeljungur «. 14-17 — 6 0,7% *
Tollurinn » 14-17 — 6 0,7% *
Búnaðarbankinn » 18-22 7 5 0,6% 9 1,1%
Hagvirki •* 18-22 — 5 0,6% *
Mjólkursamsalan » 18-22 12-14 5 0,6% 5 0,6%
Sautján 18-22 — 5 0,6% *
VÍS ♦ 18-22 — 5 0,6% *
Önnur fyrirtæki sem færri en 5 nefndu 175 20,8%
Heildarfjöldi svarenda 841 841
* Fengu ekkert atkvæöi eöa færri en fimm atkvæði.
það og þar með hvarf Davíð Scheving
Thorsteinsson frá því eftir að hafa
stýrt því í áraraðir. Raunar var fyrir-
tækið selt í tvennu lagi.
Hópur undir forystu Páls Kr. Páls-
sonar, fyrrum forstjóra Vífilfells,
keypti meginstarfsemi Sólar, djús- og
smjörlíkisgerðina. Eignarhaldsfélög á
vegum Bónuss og Hagkaups keyptu
gosdeildina og framleiða þar nú gos-
drykkina Bónus-Cola og Hagkaups-
Cola.
Mjög freistandi er að ætla að hrun á
fylgi Sólar í könnuninni endurspegli að
einhveiju leyti brotthvarf Davíðs
Schevings Thorsteinssonar frá því.
Fáir menn í viðskiptalífinu hafa átt
jafnmiklum vinsældum að fagna á
meðal almennings og Davíð á undan-
fömum tuttugu til þrjátíu ámm.
MINNIVINSÆLDIR MflRELS
Af öðrum fyrirtækjum, sem færast
niður listann, má nefna Olís og Marel.
etta er mjög ánægjulegt
fyrir okkur í Bónus og
við höldum áfram á
sömu braut; að halda vömverði lágu.
Bónus hefur vaxið og dafnað og er í
dag það sem það er vegna þess að
neytendur hafa tekið því frábærlega
vel. Vinsældir okkar liggja í verðinu.
Sömuleiðis höfum við afburða gott
starfsfólk sem leggur sig mjög fram.
Þessi árangur er því engan veginn
bara verk okkar feðganna,“ segir
Jóhannes Jónsson í Bónus.
Bónus er vinsælasta fyrirtæki
landsins samkvæmt skoðanakönn-
un Gallups fyrir Frjálsa verslun.
„Það eru nánast allir sammála um að
verðstefna okkar hafi bætt hag
heimilanna í landinu. Hún hefur auk-
ið samkeppnina og smitað út frá sér.
Ég tel að stofnun fyrirtækisins eigi
drjúgan þátt í að verð á matvælum
hefur ekki hækkað síðastliðin fimm
og hálft ár. Verðið hefur raunar
lækkað á ýmsum vörum vegna þess
að við höfum sjálfir flutt inn margar
vörur milliliðalaust. “
Jóhannes segir að stofnun inn-
kaupafyrirtækisins Baugs, sem
Bónus og Hagkaup standa að, hafi
18