Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 18
FORSIÐUGREIN Sp. 1. Nefndu þrjú fyrirtæki sem þú hefur jákvæðast viðhorf til? 1994 1993 Röð Síðast Fj. Hlutf. Fj. Hlutf. Bónus * 1 2 120 14,3% 116 13,8% Hagkaup ♦ 2 1 118 14,0% 117 13,9% Flugleiðir x 3 3 96 11,4% 93 11,1% Eimskip 4 6 61 7,3% 52 6,2% Vífilfell 5 7 24 2,9% 48 5,7% Grandi 6 16-19 22 2,6% 13 1,5% Atlanta « 7 — 21 2,5% * íslandsbanki « 8-9 21-23 20 2,4% 11 1,3% Landsbankinn ♦ 8-9 13-14 20 2,4% 15 1,8% Fjarðarkaup 10-12 20 19 2,3% 12 1,4% Olís » 10-12 5 19 2,3% 61 7,3% Útgeröarfélag Akureyrar ♦ 10-12 9-10 19 2,3% 23 2,7% Kaupfélögin « 13 30-34 16 1,8% 6 0,7% BYKO * 14-16 26-27 14 1,7% 8 1,0% KEA ♦ 14-16 9-10 14 1,7% 23 2,7% Mjólkursamsalan ♦ 14-16 12 14 1,7% 20 2,4% Búnaðarbankinn » 17-19 21-23 13 1,5% 11 1,3% Ikea » 17-19 13-14 13 1,5% 15 1,8% Samherji ■» 17-19 16-19 13 1,5% 13 1,5% RÚV ♦ 20-21 — 12 1,4% * Sparisjóöirnir * 20-21 35-38 12 1,4% 5 0,6% Sól * 22-23 4 11 1,3% 76 9,0% Stöð 2 « 22-23 — 11 1,3% * Hekla «. 24-25 — 10 1,2% * Sjóvá-Almennar *. 24-25 — 10 1,2% * Nóatún « 26-28 _ 9 1,1% * Sláturfélag Suðurlands ♦ 26-28 24-25 9 1,1% 9 1,1% Ölgerðin Egill Skallagrímsson ■» 26-28 11 9 1,1% 21 2,5% Marel » 29-32 8 8 1,0% 27 3,2% Morgunblaðið 29-32 — 8 1,0% * Skeljungur » 29-32 21-23 8 1,0% 11 1,3% Vero Moda « 29-32 — 8 1,0% * Esso-Olíufélagið hf. ♦ 33-35 16-19 7 0,8% 13 1,5% Húsasmiðjan ■» 33-35 16-19 7 0,8% 13 1,5% Póstur og sími ♦ 33-35 — 7 0,8% * Toyota » 36 _ 6 0,7% * ÁTVR ~ 37-45 — 5 0,6% * Bilanaust » 37-45 — 5 0,6% * Japis » 37-45 — 5 0,6% * Mjólkurbú Flóamanna * 37-45 35-38 5 0,6% 5 0,6% Nói-Siríus w 37-45 15 5 0,6% 14 1,7% Samskip * 37-45 30-34 5 0,6% 6 0,7% Sæplast 37-45 30-34 5 0,6% 6 0,7% Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna « 37-45 — 5 0,6% k vfs « 37-45 — 5 0,6% * Önnur fyrirtæki sem færri en 5 nefndu 383 45,5% Heildarfjöldi svarenda 841 841 Sp. 2. Nefndu þrjú fyrirtæki sem þú hefur neikvæðast viðhorf til? 1994 1993 Röð Síðast Fj. Hlutf. Fj. Hlutf. Eimskip X 1 1 47 5,6% 42 5,0% Flugleiðir X 2 2 45 5,4% 26 3,1% Hagkaup » 3 6 26 3,1% 14 1,7% Póstur og sími . 4 — 19 2,3% * Bónus ♦ 5 9-11 18 2,1% 6 0,7% Vífilfell 6 4 16 1,9% 17 2,0% Bifreiðaskoðun » 7 _ 14 1,7% * Islandsbanki » 8 3 13 1,5% 24 2,9% Sjóvá-Almennar ♦ 9-10 8 9 1,1% 7 0,8% Skatturinn «■ 9-10 — 9 1,1% * ÁTVR ♦ 11 12-14 8 1,0% 5 0,6% Bankar almennt ^ 12-13 — 7 0,8% * Ríkisútvarpið ♦ 12-13 — 7 0,8% * Hekla « 14-17 — 6 0,7% * Landsbankinn » 14-17 5 6 0,7% 15 1,8% Skeljungur «. 14-17 — 6 0,7% * Tollurinn » 14-17 — 6 0,7% * Búnaðarbankinn » 18-22 7 5 0,6% 9 1,1% Hagvirki •* 18-22 — 5 0,6% * Mjólkursamsalan » 18-22 12-14 5 0,6% 5 0,6% Sautján 18-22 — 5 0,6% * VÍS ♦ 18-22 — 5 0,6% * Önnur fyrirtæki sem færri en 5 nefndu 175 20,8% Heildarfjöldi svarenda 841 841 * Fengu ekkert atkvæöi eöa færri en fimm atkvæði. það og þar með hvarf Davíð Scheving Thorsteinsson frá því eftir að hafa stýrt því í áraraðir. Raunar var fyrir- tækið selt í tvennu lagi. Hópur undir forystu Páls Kr. Páls- sonar, fyrrum forstjóra Vífilfells, keypti meginstarfsemi Sólar, djús- og smjörlíkisgerðina. Eignarhaldsfélög á vegum Bónuss og Hagkaups keyptu gosdeildina og framleiða þar nú gos- drykkina Bónus-Cola og Hagkaups- Cola. Mjög freistandi er að ætla að hrun á fylgi Sólar í könnuninni endurspegli að einhveiju leyti brotthvarf Davíðs Schevings Thorsteinssonar frá því. Fáir menn í viðskiptalífinu hafa átt jafnmiklum vinsældum að fagna á meðal almennings og Davíð á undan- fömum tuttugu til þrjátíu ámm. MINNIVINSÆLDIR MflRELS Af öðrum fyrirtækjum, sem færast niður listann, má nefna Olís og Marel. etta er mjög ánægjulegt fyrir okkur í Bónus og við höldum áfram á sömu braut; að halda vömverði lágu. Bónus hefur vaxið og dafnað og er í dag það sem það er vegna þess að neytendur hafa tekið því frábærlega vel. Vinsældir okkar liggja í verðinu. Sömuleiðis höfum við afburða gott starfsfólk sem leggur sig mjög fram. Þessi árangur er því engan veginn bara verk okkar feðganna,“ segir Jóhannes Jónsson í Bónus. Bónus er vinsælasta fyrirtæki landsins samkvæmt skoðanakönn- un Gallups fyrir Frjálsa verslun. „Það eru nánast allir sammála um að verðstefna okkar hafi bætt hag heimilanna í landinu. Hún hefur auk- ið samkeppnina og smitað út frá sér. Ég tel að stofnun fyrirtækisins eigi drjúgan þátt í að verð á matvælum hefur ekki hækkað síðastliðin fimm og hálft ár. Verðið hefur raunar lækkað á ýmsum vörum vegna þess að við höfum sjálfir flutt inn margar vörur milliliðalaust. “ Jóhannes segir að stofnun inn- kaupafyrirtækisins Baugs, sem Bónus og Hagkaup standa að, hafi 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.