Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 45

Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 45
tal inn á heimili. Möguleikar símtækja í fyrirtækjum endurspegla afkasta- getu þeirra símstöðva sem eru í fyrir- tækjunum. Lítum þá á ýmsar tækninýjungar í símtækjum og nokkra þá möguleika sem eru fyrir hendi í sérþjónustu Pósts og síma í almenna símakerfmu. Símtækin hafa þróast í það að gefa ýmsa möguleika, til dæmis SKAMM- VALSMINNI þar sem forritað er fast símanúmer undir hvem takka. Aðeins þarf að ýta á takkann og þar með hringir í viðkomandi númer. Ennfremur má nefna tækni sem nefnd hefur verið HÁTALANDI (handfrjálsnotkun). Með því að ýta á einn takka þarf ekki að halda á símtól- inu heldur er talað til tækisins í sam- talinu og tal þess, sem rætt er við, berst frá tækinu. Hægt er til dæmis að sinna einhveiju heimilsverki, til dæmis í eldhúsinu, um leið og talað er í símann. AÐVELT AÐ HALDA SÍMAFUNDI Hátalstæknin gefur einnig mögu- leika á að halda SÍMAFUNDI. Fleiri geta þá komið að símtækinu og talað og hlustað á viðmælandann, eða raun- ar viðmælendur séu þeir fleiri en einn. Þannig er hægt að tengja saman tvo fundi í sitt hvoru fyrirtækinu. Hægt er síðan að tengja þá samtímis við þriðja fundinn í þriðja fyrirtækinu með sérþjónustu Pósts og síma. Þetta símafundakerfi getur komið sér vel fyrir framkvæmdastjóra sem þarf einhverra hluta vegna að dvelja heima hjá sér þann daginn. Hann get- ur haldið símafund með bæði starfs- mönnum sínum og starfsmönnum annars fyrirtækis í einu. Sérþjónustan býður einnig upp á SÍMAVAKNINGU og SÍMTALS- FLUTNING fyrir tónvalssíma. Síma- vakningin felst í að láta vekja sig, hringja í sig. En með sérþjónustunni þarf ekki að hringja niður á Póst og síma og biðja um þjónustuna heldur er tíminn, sem menn ætla að vakna á, sleginn inn á símann. AÐTENGJA „BEINA SÍMANN" HEIM EFTIR VINNU SÍMTALSFLUTNINGUR virkar til dæmis þannig að sá, sem er með SIEMENS Alltaf-allsstaðar með Siemens Það er engin tilviljun að Borgarspítalinn, Landsvirkjun, ÍSAL, Vegagerð ríkisins, LÍN, Hreyfill, Mjólkursamsalan, AmmaLú, ýmsar lögmannsstofur, stofnanir og fyrirtæki treysta á Siemens símabúnað í rekstri sínum. HicomlOO eru símstöðvarnar og símkerfin frá Siemens. GLesileg, traust og örtigg kerfi sem sinna þörfiim stórra sem smárra jyrirtœkja. Verðjrá kr. 42.000,- miniset 300 símamir eru nettir, sterkir ogpassa alls staðar. Sérlega mikil talgœði. Vinseelir símar. Verð frá kr. 5400.- Siemens S3 er GSMfarsíminn. Hann er nettur, léttur __ og alltaf tiltœkur. Ymis aukabúnaður fáanlegur. Vandað tœki á góðu verði. / euroset 800 eru bin fullkomnu símtœki. Þýsk völundarsmíð eins og húti gerist best. Ýmsar stœrðir oggerðir. Verðfrá kr. 5600.- Siemens framleiðir einfaldlega afburða tæki og sé horít á þjónustu- og rekstrarkostnað eru þau sérlega hagkvæmur kostur fyrir allar stærðir fyrirtækja. Viljirðu endingu og gæði velurðu Siemens SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.