Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 45
tal inn á heimili. Möguleikar símtækja í fyrirtækjum endurspegla afkasta- getu þeirra símstöðva sem eru í fyrir- tækjunum. Lítum þá á ýmsar tækninýjungar í símtækjum og nokkra þá möguleika sem eru fyrir hendi í sérþjónustu Pósts og síma í almenna símakerfmu. Símtækin hafa þróast í það að gefa ýmsa möguleika, til dæmis SKAMM- VALSMINNI þar sem forritað er fast símanúmer undir hvem takka. Aðeins þarf að ýta á takkann og þar með hringir í viðkomandi númer. Ennfremur má nefna tækni sem nefnd hefur verið HÁTALANDI (handfrjálsnotkun). Með því að ýta á einn takka þarf ekki að halda á símtól- inu heldur er talað til tækisins í sam- talinu og tal þess, sem rætt er við, berst frá tækinu. Hægt er til dæmis að sinna einhveiju heimilsverki, til dæmis í eldhúsinu, um leið og talað er í símann. AÐVELT AÐ HALDA SÍMAFUNDI Hátalstæknin gefur einnig mögu- leika á að halda SÍMAFUNDI. Fleiri geta þá komið að símtækinu og talað og hlustað á viðmælandann, eða raun- ar viðmælendur séu þeir fleiri en einn. Þannig er hægt að tengja saman tvo fundi í sitt hvoru fyrirtækinu. Hægt er síðan að tengja þá samtímis við þriðja fundinn í þriðja fyrirtækinu með sérþjónustu Pósts og síma. Þetta símafundakerfi getur komið sér vel fyrir framkvæmdastjóra sem þarf einhverra hluta vegna að dvelja heima hjá sér þann daginn. Hann get- ur haldið símafund með bæði starfs- mönnum sínum og starfsmönnum annars fyrirtækis í einu. Sérþjónustan býður einnig upp á SÍMAVAKNINGU og SÍMTALS- FLUTNING fyrir tónvalssíma. Síma- vakningin felst í að láta vekja sig, hringja í sig. En með sérþjónustunni þarf ekki að hringja niður á Póst og síma og biðja um þjónustuna heldur er tíminn, sem menn ætla að vakna á, sleginn inn á símann. AÐTENGJA „BEINA SÍMANN" HEIM EFTIR VINNU SÍMTALSFLUTNINGUR virkar til dæmis þannig að sá, sem er með SIEMENS Alltaf-allsstaðar með Siemens Það er engin tilviljun að Borgarspítalinn, Landsvirkjun, ÍSAL, Vegagerð ríkisins, LÍN, Hreyfill, Mjólkursamsalan, AmmaLú, ýmsar lögmannsstofur, stofnanir og fyrirtæki treysta á Siemens símabúnað í rekstri sínum. HicomlOO eru símstöðvarnar og símkerfin frá Siemens. GLesileg, traust og örtigg kerfi sem sinna þörfiim stórra sem smárra jyrirtœkja. Verðjrá kr. 42.000,- miniset 300 símamir eru nettir, sterkir ogpassa alls staðar. Sérlega mikil talgœði. Vinseelir símar. Verð frá kr. 5400.- Siemens S3 er GSMfarsíminn. Hann er nettur, léttur __ og alltaf tiltœkur. Ymis aukabúnaður fáanlegur. Vandað tœki á góðu verði. / euroset 800 eru bin fullkomnu símtœki. Þýsk völundarsmíð eins og húti gerist best. Ýmsar stœrðir oggerðir. Verðfrá kr. 5600.- Siemens framleiðir einfaldlega afburða tæki og sé horít á þjónustu- og rekstrarkostnað eru þau sérlega hagkvæmur kostur fyrir allar stærðir fyrirtækja. Viljirðu endingu og gæði velurðu Siemens SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.