Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 12
ÖM FRETTIR Forritið Hver er hvar?: HUGBUNAÐIHF. BORIST FJÖLDI FYRIRSPURNA ERLENDIS FRÁ Komin er á markað ný útgáfa af forritinu „Hver er hvar?“ frá fyrirtækinu Hugbúnaði hf. í Kópa- vogi. Kerfinu er ætlað að einfalda símaþjónustu og tryggja að skilaboð kom- ist auðveldlega til starfs- manna í fyrirtækjum. Fjöldi fyrirspuma um for- ritið hefur borist frá er- lendum samstarfsaðilum Hugbúnaðar hf. og hefur verið gerð ensk útgáfa af forritinu undir heitinu HB-LogBook. Spænsk út- gáfa er væntanleg fljót- lega. „Upphaflega var útgáf- an 1.0 skrifuð til notkun- ar innanhúss hjá Hug- búnaði hf. En margir af viðskiptavinum okkar sáu forritið og óskuðu eft- ir að fá eintak. Þetta hef- ur síðan undið hressilega Ánægðir menn hjá Hugbúnaði með nýtt forrit. Frá vinstri: Páll Hjaltason framkvæmdastjóri, Heiðar Harðarsson, sem skrif- aði forritið, og Sveinn Áki Lúðvíksson sölustjóri. upp á sig,“ segir Sveinn Aki Lúðvíksson, sölu- stjóri hjá Hugbúnaði hf. „Allir, sem hafa unnið á vinnustað með fimm eða lleiri starfsmönnum, kannast við þessa venju- legu erfiðleika við sím- svömn. Hvar er starfs- maðurinn? Er hann inni eða úti? Farinn heim? Hvað verður hann lengi í burtu? Hvar á að setja skilaboðin til hans? A sumum vinnustöðum er hlaupið um allt og leit- að. Hjá öðmm er sett upp tafla eða bók í afgreiðslu og þar skráð hvort starfs- maðurinn er í húsinu, í útkalli, veikur eða í fríi. í forritinu Hver er hvar? er auðvelt að skrá þessi at- riði, jafnvel þótt viðkom- andi starfsmaður sé inni en vilji ekki láta trufla sig, eða á fundi. Starfs- maður, sem hefur eigin tölvu, getur séð viðvem annarra starfsmanna og sent þeim skilaboð á skjá- inn,“ segir Sveinn Áki. Á meðal nýjunga í nýju útgáfunni af forritinu er bókun á fundarherbergi þar sem hægt er að skrá: Fyrir hvern? Vegna hvers? Hvað þurfi að vera til staðar og hversu lengi fundurinn eigi að standa. Verð á forritinu er 12.425 krónur með virð- isaukaskatti. HALLUR EINN EIGANDI M&M Hallur Hallsson, fram- kvæmdastjóri M&M, hef- ur keypt hlut Ólafs E. Jó- hannssonar fréttamanns í fyrirtækinu M&M, Menn og málefni hf. Hallur er því einn eigandi fyrirtæk- isins núna. Fyrirtækið sérhæfir sig í almannatengslum. Það var stofnað í nóvemb- er á síðasta ári. Það veitir alhliða upplýsinga- og kynningarþjónustu. Veit- ir ráðgjöf um miðlun upp- lýsinga, annast útgáfu blaða, bæklinga og tíma- rita, svo og myndbanda fyrir fyrirtæki, félaga- samtök og stofnanir. s. ivirkan dag aö koma póstinum þínum til skila póstur og sími Viö spörum þér sporin 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.