Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 18
TEKJUKONNUN Á sjötta hundrað einstakiingar í tekjukönnun Frjálsrar verslunar: FORSTJÓRAR MED 588 ÞÚS. Á MÁNUDI Á síösta ári lækkuðu tekjur 15 starfshóþa af 22 sem könnunin náði til Hrun varð í tekjum tannlækna í tannréttingum. Lyfsalar hækkuðu hins vegar verulega ekjur forstjóra í þekktum fyrirtækjum hérlendis voru 588 þúsund krónur að jafnaði á mánuði á síðasta ári, samkvæmt tekjukönnun Frjálsrar verslunar sem hér er birt. Tekjur þeirra hækkuðu um 3,3% á síðasta ári launavísitölu. Tekjukönnunin náði til 93 þekktra forstjóra, svonefndra atvinnustjóm- enda; stjómenda sem ekki em í eigin atvinnurekstri. Það stingur hins vegar svolítið í augun að á meðan atvinnustjómendur mjakast upp í tekjum lækkar hópurinn kunnir athafnamenn, þ.e. þeir sem eiga fyrirtæki sín að stærstum hluta sjálfir. Tekjur þeirra lækkuðu á síð- stjómendum í einkageiran- um sem heyja harða bar- áttu við að láta enda ná í tekjufluginu var leiðin örlítið upp á við hjá forstjórum á síðasta ári. Þeir hækkuðu að jafnaði um 3,3%. asta ári um 8% og kemur sú lækkun í kjölfar næstum 30% lækkunar árið á undan, 1993. BANKAMENN TALSVERT HÆRRI EN FORSTJÓRAR 0G ATHAFNAMENN Ein af athyglisverðari niðurstöðum könnunarinnar er sú að stjómendur íjármálafyrirtækja vom með um- talsvert hærri tekjur að jafnaði en framkvæmdastjórar og at- hafnamenn, eða um 629 þús- und krónur að jafnaði á mán- uði. Ætla má að þetta fari fyrir brjóstið á mörgum Langflestir forstjórar, 41 talsins (um 44% úrtaksins), voru með tekjur á milli 500 og 800 þúsund krónur á mánuði að jafnaði, 4 voru með tekjur yfir 1 milljón og 4 á milli 900 þúsund og 1 milljónar. Alls 28 voru með tekjur á bilinu 300 til 500 þúsund á mánuði. +3j 3% 1. STJORNENDUR IFYRIRTÆKJUM ÚRTAK íSAMANBURÐi MILLIÁRA (Sömu 93 einstakl. bæöi árin) Meðaltekjur '94 = 588 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 563 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 4,4% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +3,3% 4. KUNNIR ATHAFNAMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 74 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 587 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 632 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -7,1% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -8,1% mm JM -8,1% _______________. ■ . : TEXTI: JÓN G. HAUKSSON GRAFÍK: G.BEN. - EDDA 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.