Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 52
 EFNAHAGSMÁL Skilaboð til stjórnvalda: STODVIÐ HINA ÓGNVÆNLEGU UMFRAMEYÐSLU! Umframeyðsla ríkisins hefur numið 29,4 milljónum á sólarhring. Hún hefur sem sagt numiðyfir einni 1 milljón króna á hverri klukkustund. Stöðvum þetta f rekstur ríkisins á undanföm- um ámm hefði verið í formi eða á vegum hlutafélags sem skráð væri á verðbréfamarkaði hefðu opinberir rannsóknarmenn verið kall- aðir til athugunar á því hvað fór úr- skeiðis. Hluthafar hefðu hafíð mála- rekstur gegn fyrirtækinu og þeir hefðu jafnvel hópast saman fyrir utan höfuðstöðvamar til mótmælaað- gerða. Á hverju kvöldi hefðu verið frásagnir af atburðunum í sjónvarpi þar sem grátandi hluthafar hefðu komið fram - hluthafar sem tapað hefðu öllu sínu - fjármunum, starfmu, húsinu, o.s.frv. íslenska ríkið hefur undir höndum umsvifamikinn rekstur og rekur m.a. _sum stærstu fyrirtæki landsins. Þótt staðreyndin sé að umsvifin aukist og fé ausið út í auknum mæli virðast lítil tilþrif til að stöðva þetta mikla út- streymi fjár - gífurlegar fjárhæðir um- fram það sem aflað er. Væri hér um fyrirtæki að ræða væri það lagalega skylt til að stöðva rekstur. En þannig er það ekki um ríkisvaldið - þar er hugsað stórt, sífellt meira fé er tekið að láni og sett m.a. í vafasama eyðslu og framkvæmdir. í heimi einkarekst- SKILABOD TIL STJÓRNVALDA Edda Helgason ursins væri slíkt framferði ólöglegt, stöðva yrði reksturinn tafarlaust því fyrirtækið væri gjaldþrota. Afleiðingamar af þessu framferði - þ.e. að eyða og fjárfesta langt umfram tekjur eru með öllu óverjandi. Þessa umframeyðslu verður að stöðva. Staðan í halla rekstri ríkissjóðs eftir fyrstu sex mánuði ársins 1995 er sú að á degi hverjum hafa farið 29,4 millj- ónum króna meira úr kassanum en inn hefur komið. Umframeyðslan hef- ur sem sagt numið yfir einni milljón króna á hverri klukkustund þessa sex mánuði. Þessum peningum hefur þegar verið eytt - og þeir nást ekki inn aftur nema með skattlagningu einhvem tímann síðar. Hér verður að snúa við blaðinu, ríkisvaldið verður að sýna vilja og koma í kring raunhæfum og ábyrgum aðgerðum tii að stöðva þennan fjáraustur. Ríkisvaldið verður að sýna í verki að það beri hag lands- manna, sem eru skattgreiðendur, fyrir brjósti. Það er fullkomið ábyrgð- arleysi að láta komandi kynslóðir líða fyrir umframeyðslu okkar. SAMANBURÐUR VIÐ EINKAREKSTUR Hvað myndi fyrirtæki í einkageir- anum gera í þeirri stöðu sem íslenska ríkið er í dag? Við slíku em hefð- Ríkisvaldið verður að sýna í verki að það beri hag landsmanna, sem eru skattgreiðendur, fyrir brjósti. Það er fullkomið ábyrgðarleysi að láta komandi kynslóðir líða fyrir umframeyðslu okkar. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.