Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 56
MARKAÐSMAL Markmiðid er að sala Fruitopia verði 2% af sölu drykkja Vífilfells innan tveggja ára. myndi 30 árum síðar leita í smiðju þeirra og nýta sér boðskapinn um ást og frið við að markaðssetja nýjan drykk. Drykkurinn er Fruitopia og út- leggst á íslensku sem ávaxtasæla eða aldinsæla. Nafnið sjálft felur í sér and- blæ hippatímans, þótt tískan sé færð til nútímans að sögn Söru Lind Þor- steinsdóttur, auglýsingastjóra Vífil- fells, sem ásamt fleirum vann að markaðssetningu drykkjarins. Fruitopia er nýr drykkur sem markaðssettur var í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þar, jafnt sem hér á landi, var farið nýjar leiðir í auglýsinga- og kynningamálum. „Og það var einmitt að stórum hluta vegna þessara nýju leiða sem Fruitopia náði verulegri markaðshlutdeild í Bandaríkjunum og skaut helsta samkeppnisaðilanum, Snappler, ref fyrir rass,“ segir Sara Lind. „En þótt áherslurnar í auglýs- Sagan á bak við herferðina: það voru áherslurnar í auglýsingamál- unum sem sköpuðu Fruitopia sér- stöðu á Bandaríkjamarkaði og sáu til þess að Fruitopia skar sig að verulegu leyti frá öðrum ávaxtadrykkjum á markaðnum. SÁVÆGIRSEM MANDARINA HEFUR MEIRA En þótt Fruitopia hafi gengið vel vestur í Bandaríkjunum var ekki þar með sagt að Fruitopia myndi slá í gegn hér á íslandi. Sara Lind segir að það hafi verið eftir töluverða yfirlegu og markaðsrannsóknir sem ákveðið var að setja Fruitopia á markað hér- lendis. „Við gerðum tvær frekar nokkuð viðamiklar kannanir, aðra á gestum Kringlunnar, hina á Háskóla- nemum. Fólki var vitaskuld gefið að smakka drykkinn til þess að auðvelda okkur að velja bragðtegundir og gera upp á milli evrópsku og bandarísku LEITAÐ VARIBODSKAP HIPPA UM ÁST 0G FRIÐ Markaðsherferð Vífilfells á drykknum Fruitopia, (ávaxtasælu), var ein athyglisverðasta herferð sumarsins. Gamla hipþatískan kemurpar við sögu mipparnir, þeir sem söfnuðu hári, neyttu skynvilluefna og gáfu lítið fyrir hefðir samfé- lagsins, voru litnir homauga af ráð- settu fólki sem stritaði í sveita síns andliti við að falla að viðurkenndum gildum. Þótt margir hverjir hafi skelfst hippana voru þeir flestir mein- leysisgrey sem lifðu eftir einfaldri en fallegri heimspeki sem grundvallaðist á ást og friði. Og þótt margir hafi tekið undir óskir hippana um alheimsfrið og ást öllum til handa hefðu harðsvíruð- ustu hippar talið sig vera á hálfgerðu „trippi“ ef einhver hefði sagt þeim að stórfyrirtæki á borð við Coca Cola inga- og kynningarmálum hafi verið óvenjulegar þá skipti það vissulega máli að um góða vöru var að ræða, drykk sem reyndar var valinn mat- vara ársins (Food product of the year 1994) í Bandaríkjunum. Fruitopia er flatur, ókolsýrður ávaxtadrykkur sem höfðar til þeirra sem kjósa annan valkost en kolsýrðu gosdrykkina. En SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA Þorsteinn G. Gunnarsson formúla drykkjarins og raunin varð sú að evrópska tegundin þótti falla betur að smekk íslendinga. Hvað bragðteg- undirnar varðar þá vorum við með tíu tegundir og af þeim þóttu fjórar afger- andi vinsælastar og við bættum síðan þeirri fimmtu við. En það var fleira en vinsælustu bragðtegundimar sem við vorum að leita eftir, við spurðum fólk ýmsa spuminga um heildarútlit drykkjarins, það er hvemig því líkaði við hálfslítra glerflöskuna, flöskumið- ana, þær áherslur sem notaðar voru í auglýsingum ytra og fleira í þá áttina. Niðurstöður beggja kannananna sannfærðu okkur um að markaðurinn 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.