Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 57
tæki vel á móti okkur og því ákváðum
við að slá til og kynna íslendingum
þennan nýja drykk sem í raun og veru
er meira en drykkur, því Fruitopia er
lífstfll.“
Stafagerð, litanotkun og heildarút-
lit flöskumiða og auglýsinga ytra taka
sannarlega mið af tísku hippatímabils-
ins og slagorðin, sem notuð eru á
umbúðum og auglýsingum ytra þykja
heldur hippaleg. Ákveðið var að halda
því yfirbragði hér á landi enda hafði
hippatískan bankað upp á að nýju hér-
lendis sem annars staðar.
SÍTRÓNU SÆLL OG GLAÐUR
Hver bragðtegund hefur sitt slag-
orð og undirfrasa ytra og Sara Lind
segir að ákveðið hafi verið að fara
sömu leið hér. „En við sáum fljótt að
ómögulegt var að þýða slagorð og
frasa, við urðum einfaldlega að hugsa
málið upp á íslensku en halda engu að
síður þessu yfirbragði hippatímans."
Víða tókst að viðhalda lfldngunni og
stundum var gengið skrefi lengra í
íslenskunni. Dæmi:
RUBY SUNSET VISION. The
world pessisism means very little af-
ter a sip of ruby sunset vision.
Hljómar svo á íslensku:
Á ÖLDUM JARÐARBERJA. Þú
drekkir allri svartsýni í sólríkum æv-
intýrum Frútópíu. Gefðu gleðinni
séns.
Ástar- og friðarboðskapur hippana
fær sannarlega að njóta sín í markaðs-
setningu Fruitopa. Dæmi:
FRUIT INTEGRATION. The
passionfruit don’t fight the lemons in
Fruitopia. People could leam a lot
from a fruit.
Hljómar þannig á íslensku;
ÁSTARALDIN í SÁTT OG SÍTR-
ÓNU. Það er ein regla í Frútópíu: Það
er bannað að rífast og slást. Njóttu
ávaxtanna í friði þar sem þeir njóta sín
best.
ÁÖLDUM JARÐARBERJA
Miðað við að um markaðssetningu
á nýjum drykk var að ræða, var Fruit-
opia minna auglýstur en ætla mætti.
Fyrstu auglýsingarnar, sem birtust í
blöðunum, beindust að því að kalla
fram forvitni hjá væntanlegum neyt-
endum og það var gert með því að
I ' .- - «■ ' * ■
Vífilfell hefur notað „maður á mann“ aðferðina við að kynna drykkinn. Tveir
leikaranemar hafa farið um á þessum sérmerkta sendibíl sem svo sannar-
lega er skreyttur í anda hippatímans.
birta forvitnilega frasa án þess að geta
hvað verið var að auglýsa. Sara Lind
segir að það hafi haft tilætluð áhrif,
„alla vega fengum við þær upplýsing-
ar frá Morgunblaðinu að fólk hafi
hringt töluvert til þeirra og spurt um
hver væri að auglýsa hvað og hvað
væri átt við með frasa eins og þessum:
herslan hjá okkur var í óvæntum
uppákomum.
Við sömdum við tvo leikaranema
og sendum þá út af
örkinni í sérmerkt-
BANANAVINUR MEÐ
ILLU. Traustur banani
góðri stöðu leitar að vanillu
með tilbreytingu í huga.
Vertu velkominn vinur.
Eftir þessar forvitnis-
auglýsingar birtum við
sérstaka auglýsingu
fyrir hverja bragðteg-
und og eina með fyr-
sögnininni: ÁST OG
ÁVEXTIR, en sú aug-
lýsing sýnir allar bragð-
tegundirnar. Einnig vor-
um við með sjónvarps-
auglýsingu sem birt var
nokkrum sinnum, útvar-
psauglýsingar og auglýs-
ingar á strætó þar sem
varan var rækilega kynnt
eftir að fólk hafði fengið
forvitni simii svalað í blöð- j,ag eru áherslurnar á ástina, hamingjuna, frið-
unum og þar með eru innog væntumþykjunaíauglýsingumFruitopia
beinar auglýsingar nánast sem skapað hafa drykknum sérstöðu í kynn-
upptaldar. En aðalaá- ingu.