Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Síða 60

Frjáls verslun - 01.06.1995, Síða 60
Að sækja námskeið: NAMSKEIÐ ER EKKI BARA NÁMSKEIÐ / Olafurjón Ingólfsson, starfsmannastjóri Sjóvá- Atmennra, segir hér frá einu athyglisverðasta námskeiði sem hann hefur sótt. Það „kristnaði‘ þátttakendur in mesta rangfærsla sem stjórnendur fyrirtækja halda fram um starfsmenn sína er þegar þeir segja, og það stoltir, að starfsmenn séu mikilvægasta eign fyrirtækisins. Þetta eru oftast orðin tóm. Ef stjómendur eru virkilega að meina það sem þeir segja þarf að sjá miklu meiri og markvissari fjárfest- ingu í starfsmönnum en nú er gert, því nú er þessi mikilvæga eign álitin kostnaður en ekki eign sem þarf að viðhalda. Á síðustu misserum hefur áhersla á fræðslumál verið meiri en áður. Til- gangur með fræðslu starfsmanna hef- Greinarhöfundur, Ólafur Jón Ing- ólfsson, starfsmannastjóri Sjóvá-Al- mennra. Viðar Jóhannesson, gæðastjóri Sjó- vá-Almennra, datt í lukkupottinn á námskeiðinu í Bandaríkjunum. í happdrætti vann hann hljóðupptök- ur af öllum fyrirlestrum námskeiðs- ins. ur oft verið illa skilgreindur. Oft er frumkvæði starfsmanna ráðandi og kostnaðurinn greiddur að hluta til af starfsmönnum sjálfum og af stéttarfé- lagi þeirra. Stjómendafræðsla hefur verið fyrirferðarminni í umræðunni en almenn starfsmannafræðsla en er ekki síður mikilvæg. Stjómendanám- skeið geta opnað ýmsar dyr og eru því dýrmæt tækifæri. KJARKUR OG HAGSÝNI Einn þáttur stjórnendafræðslunnar er þátttaka í námskeiðum innanlands MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 60

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.