Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.06.1995, Qupperneq 66
ERLENT NÝ DEILD HJÁIBM G. Richard Thoman aðstoðarfor- stjóri hjá IBM hefur fengið það verk- efni hjá fyrirtækinu að setja á laggim- ar nýja deild þar sem áherslan verður á vörur og þjónustu fyrir hinn al- menna notanda tölvubúnaðar. Það var aðeins tímaspursmál hvenær Louis V. Gerstner Jr. forstjóri fyrir- tækisins, tæki ákvörðun um þessa deild, en ætlunin er að auka sölu til almennra viðskiptavina. Hlutdeild fyrirtækisins er 2 milljarðar á 260 milljarða dollara tölvumarkaði í Bandaríkjunum, en 700.000 heimil- istölvur voru seldar á sl. ári. Aptiva- tölvu þeirra hefur verið vel tekið, pantanir voru fleiri en hægt var að uppfyUa, og stefnan í nýju deild fyrir- tækisins er að koma með vörur á markaðinn sem fylgja nýjungagirni og þörfum viðskiptavina eftir á réttum tíma. Hinn almenni tölvunotandi í fyrir- rúmi í nýrri deild hjá IBM. ERFIÐIR TÍMAR í JAPAN Fyrir fimm árum komu brestir í efnahagsveldi Japana og í framhaldi af því hefur efnahagsleg stöðnun verið í landinu sl. 4. ár. Björgunaraðgerðir rík- isstjómar frá ’93 hafa ekki dugað til viðreisnar efiiahagslífi og ekki verður hægt að lesa af reikningum ríkisstjóm- arinnar, né af efnahagsreikningum fyrirtækja, nema að litlu leyti hvemig ástatt er. Haft er eftir japanska fjár- málaráðherranum, Masayoshi Takem- ura, að ótti Japana við efriahagslægð og bankagjaldþrot hafi náð athygli heims- byggðarinnar. Talið er að ofmat sé á auði Japana um 7,7 biljónir dollara, þ.á.m. 785 milljarða dollara ijárfestuig- ar í Bandaríkjunum og 300 milljarða dollara vanmetinn fjárlagahalla. 9 eða 900 farþegar - og allt þar á milli. Hvernig sem hópurinn er, og hvert sem ferðinni er heitið, höfum við bílinn og bílstjórann. Örugg akstursþjónusta í áraraðir. HOPFERDAMIÐSTOOIN Blldshðfða 2A • 112 Reykjavík Sími: 587 6000 • Fax: 567 4969 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.