Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Síða 66

Frjáls verslun - 01.06.1995, Síða 66
ERLENT NÝ DEILD HJÁIBM G. Richard Thoman aðstoðarfor- stjóri hjá IBM hefur fengið það verk- efni hjá fyrirtækinu að setja á laggim- ar nýja deild þar sem áherslan verður á vörur og þjónustu fyrir hinn al- menna notanda tölvubúnaðar. Það var aðeins tímaspursmál hvenær Louis V. Gerstner Jr. forstjóri fyrir- tækisins, tæki ákvörðun um þessa deild, en ætlunin er að auka sölu til almennra viðskiptavina. Hlutdeild fyrirtækisins er 2 milljarðar á 260 milljarða dollara tölvumarkaði í Bandaríkjunum, en 700.000 heimil- istölvur voru seldar á sl. ári. Aptiva- tölvu þeirra hefur verið vel tekið, pantanir voru fleiri en hægt var að uppfyUa, og stefnan í nýju deild fyrir- tækisins er að koma með vörur á markaðinn sem fylgja nýjungagirni og þörfum viðskiptavina eftir á réttum tíma. Hinn almenni tölvunotandi í fyrir- rúmi í nýrri deild hjá IBM. ERFIÐIR TÍMAR í JAPAN Fyrir fimm árum komu brestir í efnahagsveldi Japana og í framhaldi af því hefur efnahagsleg stöðnun verið í landinu sl. 4. ár. Björgunaraðgerðir rík- isstjómar frá ’93 hafa ekki dugað til viðreisnar efiiahagslífi og ekki verður hægt að lesa af reikningum ríkisstjóm- arinnar, né af efnahagsreikningum fyrirtækja, nema að litlu leyti hvemig ástatt er. Haft er eftir japanska fjár- málaráðherranum, Masayoshi Takem- ura, að ótti Japana við efriahagslægð og bankagjaldþrot hafi náð athygli heims- byggðarinnar. Talið er að ofmat sé á auði Japana um 7,7 biljónir dollara, þ.á.m. 785 milljarða dollara ijárfestuig- ar í Bandaríkjunum og 300 milljarða dollara vanmetinn fjárlagahalla. 9 eða 900 farþegar - og allt þar á milli. Hvernig sem hópurinn er, og hvert sem ferðinni er heitið, höfum við bílinn og bílstjórann. Örugg akstursþjónusta í áraraðir. HOPFERDAMIÐSTOOIN Blldshðfða 2A • 112 Reykjavík Sími: 587 6000 • Fax: 567 4969 66

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.