Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 68
FOLK
LIUA ÓLAFSDÓTTIR, SVR
trætísvagnar Reykja-
víkur er þjónustufyr-
irtæki í eigu borgar-
búa. Unnið hefur verið að
endurskipulagningu á fyrir-
tækinu og tók nýtt skipulag
gildi 1. mars. Þá var fyrirtæk-
inu skipt niður í þijú svið:
skipuleggja tölvukerfi og í
því starfi hafði hún sam-
skipti við Skýrsluvélar ríkis-
ins og Reykjavíkurborgar.
Árið 1977 var henni boðin
deildarstjórastaða hjá
SKÝRR og sinnti þar ýms-
um stjómunarstörfum
ALLIR í STRÆTÓ
„Mér fannst gott að koma
til starfa hjá SVR. Hér vinn-
ur jákvætt og gott fólk og
áhugasamir stjórnendur
voru til staðar í fyrirtækinu.
Talsvert rót hefur verið á
starfseminni vegna einka-
Lilja Ólafsdóttir hefur verið borgarstarfsmaður síðan 1967 þegar hún réðst til Raf-
magnsveitunnar, fór svo til SKÝRR og er nú hjá SVR.
Þjónustusvið; markaðs- og
þróunarsvið og fjármála- og
starfsmannasvið, og verður í
framtíðinni lögð meiri áhersla
á þá þætti sem sviðin draga
nafii af, “ segir Lilja Ólafsdótt-
ir, forstjóri SVR.
Lilja er 52 ára. Hún lauk
prófi frá Samvinnuskólanum
1961. Eftir það varð hún að-
algjaldkeri hjá tryggingafé-
lagi í þrjú ár, síðan heima-
vinnandi í þrjú ár en 1967 hóf
hún störf hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Þar stýrði hún
m.a. deild sem sá um að
þangað til hún varð aðstoð-
armaður forstjóra SKÝRR
1991 og var í því starfi þang-
að til hún byrjaði hjá SVR
um sl. áramót.
„Samhliða störfum mín-
um hjá SKÝRR tók ég BA
próf í viðskiptafræðum ut-
anskóla frá Mundeleine col-
lage við Loyola University í
Chicago. Námið tók fjögur
ár og ég lauk því 1991. Það
var farið að há mér að hafa
ekki háskólapróf og ég bætti
úr því með þessu móti,“
segir Lilja.
væðingar hluta fyrirtækis-
ins en hún gekk til baka fyrir
u.þ.b. ári. Þegar nýja skipu-
lagið tók gildi voru forstöðu-
menn tveggja sviða ráðnir
utanfrá og saman eru stjórn-
endur í fyrirtækinu að vinna
að umtalsverðum breyting-
um á rekstrinum. Þær
munu leggja grunn að bættri
þjónustu og endurskoðun á
leiðakerfinu sem líklega
mun ganga í gildi næsta vor.
Núverandi leiðakerfi er
að stofni til 25 ára gamalt og
brýnast að bæta þjónustuna
TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON
68
í nýju hverfunum austan við
Elliðaár. í haust heíjum við
átaksverkefni til þess að
gera þjónustuna sýnilegri og
bæta ímynd strætisvagn-
anna. Opnuð verður upplýs-
ingamiðstöð á Hlemmi og
aðstaða þar bætt. Markmið
okkar er auðvitað að búa til
kerfi sem hentar fólki og
fellur inn í daglegt líf þess.
Við viljum að sem flestir geti
notað strætisvagna," segir
Lilja.
SYNDIR DAGLEGA OG
STUNDAR JÓGA
Eiginmaður Lilju er
Gunnar Sigurðsson, deild-
arstjóri hjá VÍS, og eiga þau
31 árs son.
„Ég fer í sundlaugarnar á
hverjum morgni og finnst
það alveg ómissandi," segir
Lilja aðspurð um tómstund-
ir. „Ég fer líka í jóga einu
sinni í viku í litlum hópi. Það
er mikilvægt fýrir fólk í
stjómunarstarfi að geta
tæmt hugann og hugleiðsla
er góð aðferð til þess. 10
mínútur í hugleiðslu jafnast
á við hálfrar nætur svefn.
Þegar ég kem heim eftir
langan vinnudag finnst mér
gott að hafa algjör umskipti
og hef t.d. unun af því að
vinna í garðinum eða að
sauma föt. Ég les einnig
mikið af bókum um stjórn-
un.
Félagsstörf hafa alltaf
verið stór hluti af lífi mínu.
Ég var meðal stofnenda
Rauðsokkahreyfingarinnar
og var lengi í stjóm Kven-
réttindafélagsins, Skýrslu-
tæknifélagsins og sat í átta
ár í stjóm norrænna sam-
taka tölvumanna og var for-
maður þar í tvö ár,“ segir
Lilja.