Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 26
MAÐUR ARSINS Maöur ársins í viöskiþtalífinu: ÚTNEFNT f ÁTTUNDA SINN ntnefning Össurar Krist- inssonar, uppfinninga- manns og aðaleiganda Össurar hf., er áttunda útnefning Fijálsrar verslunar og Stöðvar 2 á manni ársins í viðskiptalífinu - á jafn mörgum árum. Tilgangurinn með útnefning- unni er að vekja athygli á því, sem vel er gert í íslensku viðskipta- og atvinnulífi, og hvetja íslenska at- hafnamenn og fyrirtæki til dáða. Jákvæð umræða um fyrirtækjar- ekstur er nauðsynleg og hvetj- andi. Dómneihd Fijálsrar verslunar og Stöðvar 2 er skipuð fimm mönnum. Formaður er Magnús Hreggviðsson, stjómarformaður Fróða. Aðrir í nefndinni em: Erl- endur Einarsson, fyrrum forstjóri Sambandsins, SigurðurHelgason, fyrrum forstjóri og stjómarfor- maður Flugleiða, Jafet Ólafsson, útvarpsstjóri íslenska útvarpsfé- lagsins, ogjón G. Hauksson, rit- stjóri Fijálsrar verslunar. Dómnefndin að störfum. Frá vinstri: Magnús Hreggviðsson, Sigurður Helgason, Jafet Ólafsson, Jón G. Hauksson og Erlendur Einarsson. UTNEFNDIR HAFA VERIÐ: 1988: Jóhann Jóhannsson og Sigbyggur Helgason, eigendur Brímborgar. 1989: Þorsteinn Már Baldvinsson og bræðumir Þor- steinn og Krístján 1/ilhelmssynir, eigendur Sam- hetja. 1990: Pálmi Jónsson í Hagkaup. 1991: Feðgamir Þorvaldur Guðmundsson og Skúli Þorvaldsson. 1992: Þorgeir Baldursson, forstjórí Prentsmiðjunnar Odda. 1993: Hjónin Ágúst Sigurðsson og Guðnún Lámsdótt- ir, eigendur Stálskips í Hafnarfirði. 1994: Sighvatur Bjamason, framkvæmdastjórí Vinnslustöðvarínnar í Vestm.eyjum. 1995: Össur Krístinsson, uppfinningamaður og aðal- eigandi Össurar hf. Sllf! Við erum sérfræðingar í rekstrar- og hreinlætisvörum tyrir stofnanir og fyrirtæki Þekking úrval og persónuleg þjónusta hið stóra land Kína. Þar er þak á því sem þessir hlutir mega kosta. Við seljum til Asíu og höfum umboðs- menn þar á nokkrum stöðum en til þess að ná fótfestu í Kína verður mað- ur að vera í nánu samstarfi við inn- fædda,“ segir Össur. Össur hefur ferðast mikið í tengsl- um við starfið og er eftirsóttur fyrir- lesari á ráðstefnum stoðtækjafræð- inga út um allan heim. í tengslum við nýjustu uppfmninguna hefur hann verið í samstarfi við útvalda stoð- tækjafræðinga sem hann fær til að reyna tæknina og safnar þannig reynslu. „Ferðalögin eru oft erfið og þreyt- andi en við Björg reynum að taka okk- ur frí viku og viku til að skoða okkur um í tengslum við kennsluferðirnar,“ segir hann þegar hann er spurður hvort ekki sé skemmtilegt að ferðast svona mikið. Nú hefur þú reynslu af að fmna upp merkilegan hlut og hefur þurft að berjast fyrir því að geta unnið rann- sókna- og þróunarstarf. Hvað finnst þér vanta í íslenskt efnahagslíf? „Ég var nýlega að lesa skýrslu Vig- dísar Wangchao Bóasdóttur, sem bar heitið ísland: Alþjóðleg samkeppnis- staða, og var oft sammála henni við lesturinn,“ segir Össur. „Mér finnst vanta framtíðaryfirsýn í íslenska efna- hagsstjórn. Það þarf að hrista upp í stöðnuðu menntakerfi og ég tel nauð- synlegt að fólk taki þátt í kostnaði við heilbrigðis- og menntakerfið til þess að þetta gangi upp. Hefur verið reikn- að út hvert óbreytt stefna leiðir okkur eftir tíu til tuttugu ár? Ég er ekki hrifinn af því að stóriðja eigi að vera lausn alls. Þar er um frumvinnslu að ræða sem getur ekki vaxið þar sem allt er ákveðið fyrirfram og því ekki möguleiki á mikilum virðisauka. Ég hef stundum hugsað um það að hægt væri að búa til stóriðju úr t.d. græn- metisrækt ef grænmetisframleiðend- ur fengju raforkuna á sama verði og álverið. íslendingar þurfa að fjárfesta meira í iðnþróun eins og Finnar gerðu t.d. þegar þeir misstu viðskipti sín við Sovétríkin. Það starf er að þera mik- inn árangur núna í fjarskiptatækni. Það er fjármagn á lausu í þjóðfélaginu og fjárfestar þurfa að huga meira að 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.