Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 45
DREGIÐ ÚR GERD AUGLÝSINGA Fjórmenningarnir eru sammáia um að áhersiur hafi breyst á auglýsingamarkaðnum á undanförnum árum. Hlutfallslega hafi dregið úr auglýsingum í markaðsstarfi fyrirtækja og lögð sé meiri áhersla á starfá vettvangi, vörukynningar, uppstillingar á vörum, eigin boðleiðir, markpóst og upplýst starfsfólk. ÁKVEÐNIR MARKHÓPAR „Það helsta sem mér finnst vanta á markaðinn hér er að fyrirtæki geti keypt ákveðna markhópa í auglýsingamiðlunum. “ - Bogi Siguroddsson, formaður ímarks. STERKIR MIÐLAR Það eru ekki margir þróaðir auglýsingamarkaðir með jafn sterka auglýsingamiðla og sá íslenski. Hér eru sjónvarpsþættir sem um 40% þjóðarinnar horfa á. - Finnur Árnason, Sldtutfélagi Suðurlands. FÆRRI STARFSMENN Margir þættir, svo sem aukin samkeppni og færri starfsmenn auglýsingastofanna, hafa auðveldað þeim að lækka verðið. - Ólafur E. Ólafsson, Osta- og smjörsölunni. TÆKNIN EKKI LÆKKAÐ VERÐIÐ NÆGILEGA Tæknibyltingin í auglýsingagerðinni hefur ekki skilað sér í lægra verði til viðskiptavina auglýsingastofanna. - Birna Einarsdóttir, íslandsbanka. Örjáls verslun birtir reglulega greinar um auglýsingar og markaðsmál, sagðar er sögur að baki einstökum auglýsingaherferð- um og fleira í þá veru. En hvemig standa íslenskar auglýsingastofur sig? Leitað var í smiðju fjögurra aðila, fulltrúa ólíkra fyrirtæka sem öll eru áberandi á íslenska auglýsingamark- aðnum, eftir svörum við þessari spumingu. Leitað var til Finns Áma- sonar, markaðsstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands, Ólafs E. Ólafssonar, framkvæmdastjóra íjármálasviðs hjá Osta- og smjörsölunni, Bimu Einars- dóttur, markaðsstjóra íslandsbanka og Boga Siguroddssonar, formanns ÍMARKS sem einnig sér um heild- sölusvið Hans Petersen. Þessir fjórir viðmælendur Frjálsrar verslunar vom sammála um að áherslur hefðu breyst síðustu miss- erin. Auglýsingar skipta enn miklu máli en þurfa að vera sterkar til að fanga athygli fólks í þessu mikla flóði auglýsinga sem skellur á hveijum og einum. Hlutfallslega hefur því dregið úr auglýsingum í markaðsstarfi fyrir- tækjanna og nú er meiri áhersla Iögð á starf á vettvangi, vömkynningar, uppstillingar á vörum, eigin boðleiðir, markpóst og upplýst starfsfólk. AUGLÝSINGAMARKAÐURINN Fjórmenningamir em sammála um að íslenski auglýsingamarkaðurinn sé nokkuð þróaður miðað við hversu smár hann sé. Finnur segir að ekki sé margt sem fmnist á þróuðum auglýs- ingamarkaði sem beinlínis vanti hér á markaðinn, hvorki miðlar né auglýs- ingaefni. Bogi segir auglýsingamarkaðinn bæði vera þróaðan og faglegan „með öllum þeim tækjum og tólum sem okkur vantar. Það helsta sem mér finnst vanta á markaðinn hér er að fyrirtæki geti keypt ákveðna mark- hópa í auglýsingamiðlunum. Það er þekkt víða erlendis að fyrirtæki með sérhæfðar vörur, sem ætlaðar eru ákveðnum markhópi, greiði fýrir snertiverðið til markhópsins, þ.e. greiði ekki fyrir að áreita alla þá sem sjá auglýsinguna, heldur einungis fyrir þá sem sjá hana og tilheyra markhópnum. Þannig gætu tvær aug- lýsingar í sama auglýsingatíma sjón- varpsstöðvar, svo dæmi sé tekið, verið seldar á misjöfnu verði, eftir því hver markhópurinn er hjá viðkomandi auglýsendum. Þetta kann að hljóma flókið en er í raun einfalt því allar upplýsingar, sem þessi aðferð grund- vallast á, eru til í könnunum.“ AUGLÝSINGAR Þorsteinn G. Gunnarsson Bima segir íslenska auglýsinga- markaðinn Ktinn og þægilegan „og enn er frekar einfalt að ná til megin- þorra landsmanna." Sem dæmi nefnir Bima að hefðbundnir auglýsingamiðl- ar hafi verið notaðir við kynningu á Heimabanka íslandsbanka nú í haust „og samkvæmt skoðanakönnunum sáu 60% landsmanna þær auglýsingar okkar, sem er einstakt afrek.“ Finnur segir íslenska auglýsinga- markaðinn „skemmtilega smáan, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.