Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 66
ÞJOÐLIF „Nei, “ segirhöfundur greinarinnar og vitnar í Þórólf Þórlindsson prófessor: „Hamingju Islendinga ekki aö leita í lífspægindum peirra heldur ópægindum“ Híslandi, sem er kuldalegur staður í norðri, býr hamingju- samasta þjóð í heimi. — Á þessum orðum hefst grein í banda- ríska viðskiptatímaritinu Forbes hinn 23. október sl. Höfundurinn, Richard C. Morais, lýsirþvíhversu sterkáhrif Iandið okkar hafði á hann. í upphafs- orðunum er Richard að vitna í Gallup könnun sem gerð var á hamingju átján þjóða. Hann heldur áfram á þessa leið: „Hvað ætli geri íslendinga svona ánægða með lífið? Ég fann eina af ástæðunum mitt í hraunbreiðunni." Það er ekki eins og Richard þessi hafi einungis komið hingað til lands í eitt skipti og dregið ályktun sína af einhveijum skyndikynnum við land og þjóð heldur hefur hann komið hing- að a.m.k. einu sinni á ári í nítján ár. Niðurstaða könnunar Gallup fyrir- tækisins kom honum því ekki á óvart. í könnuninni var ísland í langefsta sæti því 82% af íbúum landsins reynd- ust vera ánægðir með lífið. í fimmta sæti voru Bandaríkjamenn með 72% en Japan var t.d. aðeins með 42% af ánægðum íbúum. Óhamingjusamastir voru Mexíkóbúar og Ungverjar en í þessum tveimur löndum er tala þeirra hamingjusömu miklu lægri en þeirra óhamingjusömu. Richard segir að margir haldi því eflaust fram að niðurstöður könnun- arinnar hljóti að vera tilviljun ein. Landið sé svo lítið að hver sem er geti fengið viðtalstíma hjá forsetanum. Og hvað ætli ísland geti svo sem kennt Ameríku með sín risastóru vanda- mál? Samt er þetta önnur könnunin sem sýnir að á íslandi býr hamingju- samasta þjóð í heimi. ER ÍSLAND UNDRALAND? Er ísland kannski bara undraland? „Nei,“ segir Ricard C. Morais, „ís- land er ekkert undraland. I miðborg Reykjavíkur steypast sjómenn ofan í rennusteina, teyga brennivín og syngja í þeim tilgangi að heyra sjálfa sig öskra. íslendingar eru miklir drykkjumenn, þó ekki eins miklir og Finnar eða Danir, en á íslandi er nokkur hefð fyrir því að fara á „fyllirí". Siðgæðisvitund þjóðarinnar er heldur ekki það sem sumir myndu hrópa húrra fyrir. Sem dæmi má nefna að um 330/0 bama eru fædd utan hjóna- bands. En þetta er einmitt það sem gerir Gallup könnunina svo áhuga- Ungar mæður með böm sín í miðborg Reykjavíkur. „Á íslandi er lægsta dánartíðni nýbura í heiminum og auk þess eru Islendingar meðal þeirra sem lifa lengst.“ Þórir Hlynur Þórisson sjómaður eyddi sumarfríi sínu sem leiðsögumaður í fullu starafi við Norðurá. Vinnan þar var honum ánægja en ekki kvöl. Islendingar em vinnualkar en þeir era hamingjusamir, segir í Forbes. TEXTI: SÓLVEIG BALDURSDÓTTIR 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.