Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 14
Frá kynningu á Allianz á íslandi. Frá vinstri: Josef Kuligo- vszky, framkvæmdastjóri hjá Allianz £ Þýskalandi, Heinz Gru- ler, svæðisstjóri Allianz, Atli Eðvaldsson, stjórnarformaður Allianz á íslandi, Guðjón Kristbergsson framkvæmdastjóri og Gunnar Guðmundsson lögfræðingur. ALLIANZ Á ÍSLANDI Stærsta tryggingafélag í Evrópu, þýska líftrygg- ingafélagið Allianz, hélt á dögunum blaðamanna- fund í tilefni þess að það hefur opnað útibú hér á landi. Félagið er með stærstu líftryggingafé- lögum í heimi. Þeir Atli Eðvaldsson og Guðjón Kristbergsson eru um- boðsmenn Allianz hér á landi. Það er til húsa að Langholtsvegi 115 í Reykjavík. Allianz er fyrsta er- lenda tryggingafélagið sem setur á fót útibú hér landi samkvæmt ákvæð- um í tryggingatilskipun- um Evrópubandalagsins í kjölfar aðildar íslands að Evrópska efnahagssvæð- inu. Tryggingar þær sem Allianz býður eru þær fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Vörurnar sem Allianz býður á íslandi eru tvær, líftrygging og eftirlauna- trygging. Líftryggingam- ar byggjast á því að hinn tryggði leggur inn hjá Allianz ákveðna upphæð í tiltekinn tíma og ákvarðast líftrygginga- upphæðin af greiðslunni og árafjölda. I samnings- lok fær viðkomandi alla líftryggingarfjárhæðina greidda, og hefur hún þá hækkað að raungildi sem nemur því fé sem hinn tryggði hefur greitt. midmm X.4W SKÍMA tengir fyrirtækja inn á INTERNET, INMARSAT og X.400 cc:Mail, DaVinci, Lotus Notes, MHS, MS Mail, OpenMail SKÍMA býður við INTERNET fyrir einkatölvur eða fyrir tölvunet fyrirtœkja SKÍMA býður fyrirtækjum hönnun og rekstur á INTERNET upplýsingar sem berast heimshorna á milli ÖRYGGI - HRAÐI - SPARNAÐUR ~ HAGRÆÐING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.