Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Side 14

Frjáls verslun - 01.10.1995, Side 14
Frá kynningu á Allianz á íslandi. Frá vinstri: Josef Kuligo- vszky, framkvæmdastjóri hjá Allianz £ Þýskalandi, Heinz Gru- ler, svæðisstjóri Allianz, Atli Eðvaldsson, stjórnarformaður Allianz á íslandi, Guðjón Kristbergsson framkvæmdastjóri og Gunnar Guðmundsson lögfræðingur. ALLIANZ Á ÍSLANDI Stærsta tryggingafélag í Evrópu, þýska líftrygg- ingafélagið Allianz, hélt á dögunum blaðamanna- fund í tilefni þess að það hefur opnað útibú hér á landi. Félagið er með stærstu líftryggingafé- lögum í heimi. Þeir Atli Eðvaldsson og Guðjón Kristbergsson eru um- boðsmenn Allianz hér á landi. Það er til húsa að Langholtsvegi 115 í Reykjavík. Allianz er fyrsta er- lenda tryggingafélagið sem setur á fót útibú hér landi samkvæmt ákvæð- um í tryggingatilskipun- um Evrópubandalagsins í kjölfar aðildar íslands að Evrópska efnahagssvæð- inu. Tryggingar þær sem Allianz býður eru þær fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Vörurnar sem Allianz býður á íslandi eru tvær, líftrygging og eftirlauna- trygging. Líftryggingam- ar byggjast á því að hinn tryggði leggur inn hjá Allianz ákveðna upphæð í tiltekinn tíma og ákvarðast líftrygginga- upphæðin af greiðslunni og árafjölda. I samnings- lok fær viðkomandi alla líftryggingarfjárhæðina greidda, og hefur hún þá hækkað að raungildi sem nemur því fé sem hinn tryggði hefur greitt. midmm X.4W SKÍMA tengir fyrirtækja inn á INTERNET, INMARSAT og X.400 cc:Mail, DaVinci, Lotus Notes, MHS, MS Mail, OpenMail SKÍMA býður við INTERNET fyrir einkatölvur eða fyrir tölvunet fyrirtœkja SKÍMA býður fyrirtækjum hönnun og rekstur á INTERNET upplýsingar sem berast heimshorna á milli ÖRYGGI - HRAÐI - SPARNAÐUR ~ HAGRÆÐING

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.