Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 6
Þessa mynd frá Bláa lóninu birtir hið þekkta tímarit Forbes með eftirfarandi myndatexta: íslendingar eru á meðal ánægðustu þjóða í heimi. Höfundur spyr sig að því hvort ísland sé undraland. Sjá bls. 66. 8 GULAR Björk valin kona ársins. 16 MAÐUR ÁRSINS Maður ársins 1995 í viðskiptalrfinu er Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur og aðaleigandi Össurar hf., samkvæmt útnefningu Frjálsrar verslunar og Stöðvar 2. Þetta er í áttunda sinn sem maður ársins í viðskiptalífnu er útnefndur. Össur hlýtur þennan heiður fyrir að flytja út íslenskt hugvit með frábærum árangri. 28 TÁKNRÆN MYND 30 BÆKUR Frjáls verslun velur viðskiptabók ársins. 32 SAMIÐ VIÐ ÚTLENDINGA ítarlegt og stórfróðlegt viðtal við Tómas Þorvaldsson lögfræðing sem er sérfróður um einkaleyfi, hugverk og höfundarétt og hefur mikla reynslu af erlendum samningum á því sviði fyrir íslensk fyrirtæki. 40 HVAÐ SEGJA ÞEIR UMÁRAMÓT? 44 HVERNIG STANDA STOFURNAR SIG? Rætt við fjóra kunna auglýsendur og stóra viðskiptavini auglýsingastofa um það hvernig auglýsingastofurnar standi sig. 50 AMERÍSKA AÐFERÐIN Harkalega uppsagnir eru sífellt meira notaðar í viðskiptalrfinu. Sigrún Traustadóttir, framkvæmda- stjóri fjármála- og stjórnsýsludeild- ar Flugmálastjórnar. Sjá Fólk á bls. 69. 54 SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA 56 SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA 58 ERLEND VEITINGAHÚS 60 FINNUR í NÆRMYND Frábær nærmynd af Finni Ingólfssyni viðskiptaráðherra. 66 ER ÍSLAND UNDRALAND? Hið þekkta viðskiptablað Forbes gerir hamingju íslendinga að umtalsefni. Blaðið segir að við íslendingar séum vinnualkar en samt ánægðir. 69 FÓLK 74 BRÉF ÚTGEFANDA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.