Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 6

Frjáls verslun - 01.10.1995, Síða 6
Þessa mynd frá Bláa lóninu birtir hið þekkta tímarit Forbes með eftirfarandi myndatexta: íslendingar eru á meðal ánægðustu þjóða í heimi. Höfundur spyr sig að því hvort ísland sé undraland. Sjá bls. 66. 8 GULAR Björk valin kona ársins. 16 MAÐUR ÁRSINS Maður ársins 1995 í viðskiptalrfinu er Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur og aðaleigandi Össurar hf., samkvæmt útnefningu Frjálsrar verslunar og Stöðvar 2. Þetta er í áttunda sinn sem maður ársins í viðskiptalífnu er útnefndur. Össur hlýtur þennan heiður fyrir að flytja út íslenskt hugvit með frábærum árangri. 28 TÁKNRÆN MYND 30 BÆKUR Frjáls verslun velur viðskiptabók ársins. 32 SAMIÐ VIÐ ÚTLENDINGA ítarlegt og stórfróðlegt viðtal við Tómas Þorvaldsson lögfræðing sem er sérfróður um einkaleyfi, hugverk og höfundarétt og hefur mikla reynslu af erlendum samningum á því sviði fyrir íslensk fyrirtæki. 40 HVAÐ SEGJA ÞEIR UMÁRAMÓT? 44 HVERNIG STANDA STOFURNAR SIG? Rætt við fjóra kunna auglýsendur og stóra viðskiptavini auglýsingastofa um það hvernig auglýsingastofurnar standi sig. 50 AMERÍSKA AÐFERÐIN Harkalega uppsagnir eru sífellt meira notaðar í viðskiptalrfinu. Sigrún Traustadóttir, framkvæmda- stjóri fjármála- og stjórnsýsludeild- ar Flugmálastjórnar. Sjá Fólk á bls. 69. 54 SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA 56 SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA 58 ERLEND VEITINGAHÚS 60 FINNUR í NÆRMYND Frábær nærmynd af Finni Ingólfssyni viðskiptaráðherra. 66 ER ÍSLAND UNDRALAND? Hið þekkta viðskiptablað Forbes gerir hamingju íslendinga að umtalsefni. Blaðið segir að við íslendingar séum vinnualkar en samt ánægðir. 69 FÓLK 74 BRÉF ÚTGEFANDA 6

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.