Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 8
Faðir Bjarkar, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnað- arsambands íslands, óskar hér dóttur sinni til hamingju með heiðurinn. Og það verður ekki betur gert en með rembings- kossi. Tímaritið Nýtt líf valdi Björk Guðmundsdóttur söngkonu sem konu árs- ins 1995. Þetta er í fimmta skiptið á jafn mörgum árum sem tíma- ritið velur konu ársins. Útnefningin fór fram í Loftkastalanum þriðju- daginn 19. desember. Val Nýs lífs kom í sjálfu sér ekki á óvart í þetta skiptið. Björk hefur verið stöðugt í sviðsljósinu undanfarin ár eftir að hún fluttist út til Bretlands og sló í gegn í heimi alþjóð- legra tónlistarmanna. En Björk er meira en söngkona, hún er einnig stórt viðskiptaveldi. Ein af athyglisverðustu greinunum sem birtust í Frjálsri verslun á árinu var einmitt um viðskipta- veldið Björk Guðmunds- dóttur. Við áætluðum að tekj- ur hennar af plötusölu Debut og Post væru yfir 1 milljarður króna, að minnsta kosti. Tekjur hennar sem listamanns eru hins vegar mun meiri. Við slepptum tekj- um hennar af spilun í út- varpi og sjónvarpi, af seldum lögum til annarra tónlistarmanna, af seld- um lögum í kvikmyndir, af hljómleikaferðum, af sölu á varningi merktum stjörnunni og öðrum tekj- um sem kunna að renna í hennar hlut. Björk er þekktasti ís- lendingurinn á erlendri grund. Hún er alþjóðleg stórstjarna og stórfyrir- tæki. Ein af athyglisverðustu fréttaskýringum Frjálsrar verslunar á árinu var einmitt um viðskiptaveldið Björk Guðmundsdóttur. Frá útnefningu Nýs lífs á Björk sem konu ársins. Frá vinstri: Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, Sigríður Anna Sig- urðardóttir gullsmiður sem smíðaði verðlaunin og afhenti þau, Björk, faðir hennar, Guðmundur Gunnarsson, og Gull- veig Sæmundsdóttir, ritstjóri Nýs Iífs. ■ ■ BJORK VALIN KONA ARSINS 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.