Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 13
Fyrir skömmu hlaut Prentsmiðjan Oddi eina mestu viðurkenningu sem íslensku fyrirtæki hefur hlotnast erlendis, hin svonefndu Mission Impssible verðlaun. Þau standa fyrir að takast hið ómögulega. Samtökin Scitex Graphic Arts Us- ers Association, SGAUA, veita verðlaunin. Oddi hlaut verðlaunin fyrir einstök gæði við prentun bókarinnar Ströndin í náttúru ís- lands eftir Guðmund P. Ólafsson. Mál og menn- ing gefur bókina út og er hún tilnefnd til bók- menntaverðlaunanna í ár. Verðlaunin voru veitt á mikilli verðlaunahátíð í Kaliforníu að viðstöddum um eitt þúsund manns, aðallega fólki úr faginu. Scitex notendur eru um 550 um allan heim og hafa með sér alþjóðleg samtök. Scitex er leið- andi í heiminum á sviði tölvuvinnslu í myndum . og texta fyrir prentun. Árlega eru veitt verð- laun fyrir framúrskar- andi gæði, svo sem aug- lýsingar, ársskýrslur, bæklinga, plaköt, tímarit ÞorgeirBaldursson, forstjóri Odda, afhendirhérFinni Ingólfs- syni iðnaðarráðherra eintak af bókinni Ströndin í náttúru fslands, bókinni sem skilaði Odda einhverri mestu viðurkenn- ingu sem íslensku fyrirtæki hefur hlotnast erlendis. og fleira - og svo einnig þann flokk sem erfiðastur þykir, og í er fólgin mesta viðurkenningin - Mission Impossible. Verðlaun þessi eru einungis veitt þegar ástæða þykir til fyrir einstök afrek og voru til að mynda ekki veitt á síðasta ári. í tilefni af viðurkenn- ingunni gaf Oddi Finni Ingólfssyni iðnaðarráð- herra eintak af bókinni Ströndin í náttúru Is- lands. W «l HIÐ OMOGULEGA nashuatei ★ Mest seldu Ijósrilunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki í Vá Innimi ! áV Verib velkomin i vinningslibib! » faginu! K Umboð: Hljómvei) Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum OPTÍMA ÁRMULA 8 - SIMI588-9000 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.