Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 55
til ao spyrjast fyrir og fékk alltaf sama svarið: „Get ekki talað við þig núna, það er allt brjálað." Uppúr klukkan 14.00, tveimur klukkustunum eftir að Æðiskastið 22.00 þau kvöld sem Æðiskastið fór fram.“ 47 bílar seldust fyrsta dag Æðis- kastsins í Kolaportinu, „sem er mun meira en bjartsýnustu menn þorðu að vona,“ segir Loftur og til samanburð- ar má nefna að heildarsala notaðra bíla í fyrri átaksherferðum Toyota hefur einmitt verið ámóta og dagssalan var þennan fyrsta dag Æðiskastsins. „Við lækkuð- Loftur Ágústsson, markaðsstjóri P. Sam- úelssonar, Toyota-umboðsins. Hann lýsir hér í greininni hvernig söluherferðin í Kola- portinu gekk fyrir sig. Það er stórfróðleg lesning fyrir áhugamenn um markaðsmál. sinn í einum grænum hvelli. Og það var gaman að lesa á framrúðumar því oft og tíðum voru fleiri en ein og jafn- vel fleiri en tvenn skilaboð á einni og sömu framrúðunni." ... Útprentuðu tölvugögnin og tússliturinn sáu til þess að unnt var að koma heilmiklum upplýsingum til skila á skjótan hátt. En það var ekki einvörðungu starfs- fólk Toyota sem brást strax við þess- ari hugmynd, því ýmsir samstarfsað- ilar fyrirtækisins, svo sem Eurocard, Glitnir og Sjóvá-Almennar brugðust vel við og sendu úlpuklædda starfs- menn sína til að vinna við þessi annars frumstæðu skilyrði þá viku sem æðis- kastið stóð yfir. Þegar búið var að koma bílunum fyrir í Kolaportinu um miðnættið á sunnudagskvöldið mætti tökulið frá Saga-Film og tók upp sjónvarpsaug- lýsingu á staðnum þar sem Dagur Jónasson, sölumaður okkar, var í að- alhlutverki, en hann hefur gjaman komið fram í auglýsingum hjá okkur þegar við auglýsum átak í sölu not- aðra bíla. Ég var störfum hlaðinn og komst ekki niður í Kolaport þegar átakið hófst. Hringdi reyndar nokkr- um sinnum í farsíma sölumanna eftir að við opnuðum klukkan tólf á hádegi, Úr Kolaportinu. „Imynd Kolaportsins felur í sér ódýrar vörur í miklu úrvali. Nafnið ber einnig með sér kauptorgstilfinningu og heilmikinn hasar.“ hófst, komst ég niður í Kolaport og sá þá með mínum eigin augum að sölu- mennirnir vom að segja mér satt, það var allt brjálað. Ástandið var þvílíkt að sölumennirnir höfðu vart undan og ég vissi ekki fyrr en í mig var gripið af viðskiptavinum, ég beðinn um upp- lýsingar um einstaka bfla, beðinn um að taka bfla frá og jafnvel um að selja bfla. Það var makalaust að verða vitni að virkni sölumannanna í Kolaportinu. Þeir vom ekki lengur bundnir við tölvurnar sínar og skrifborð, heldur gengu úlpuklæddir milli bflanna og viðskiptavinanna, veittu upplýsingar á báða bóga og það allra besta var, þeir seldu bfla.“ Á þessari stundu höfðu aðeins birst lesnar auglýsingar í útvarpi og frétta- tilkynning í DV engu að síður var brjálað að gera og þannig var það allan mánudaginn að sögn Lofts. „Aðeins dró úr ásókninni þegar líða fór á dag- inn en allt fylltist að nýju þegar fyrstu sjónvarpsauglýsingarnar birtust þá um kvöldið, enda opið til klukkan um hvem einasta bfl töluvert, allt frá 100 þúsund krónum frá markaðsverði upp í 250 þúsund. Um raunverulega lækkun var að ræða, það fann fólk. Ef við hefðum ekki staðið undir vænting- um fólks hefði árangurinn ömgglega látið á sér standa og við staðið uppi með tapað traust.“ Þegar upp var staðið seldust alls 155 notaðir bflar á æðiskastinu „og það allra ánægjulegasta við þetta var að yfir 120 bflar seldust í beinni sölu, þ.e. án þess að nokkur bfll væri tekinn upp í þá sem seldir vom. Það var því um gríðarlega mikla lagerlosun að ræða. Auglýsingakostnaðurinn við þetta átak var minni en við hefði mátt búast, eða alls ein og hálf milljón króna. í þeirri upphæð er allt talið, auglýsingagerðin og birtingar. Og ávinningurinn var mikill, „bæði lager- losunin og ekki síður jákvæð áhrif á starfsfólkið hér, því sameiningar- krafturinn hjá starfsfólkinu var mikill, eitthvert besta hópefli sem ég hef orðið vitni að og það nýtist fyrirtæk- inu í framtíðinni. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.