Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 40
VIÐ ARAMOT HVAÐ SEGJA ÞEIR UMÁRAMÓT? 1. Hvað einkenndi árið 1995 í þinni atvinnu- grein? 2. Hvemig metur þú horf- urnar fyrir árið 1996? Tölvur og ráðgjöf: FROSTIBERGSSON, OPNUIH KERFUM 1. Árið 1995 var ár mikilla breyt- inga. Mikill vöxtur var í greininni þar sem mörg fyrirtæki skiptu um upp- lýsingakerfi og fjárfestu í tölvubúnaði. Við eignuðumst marga nýja viðskipta- vini á árinu, þar á meðal mörg stór fyrirtæki. Það hefur ekki gerst áður að svo margir stórir aðilar hafi skipt um upplýsingakerfi. 2. Eg sé ekki annað en að þessar breytingar og fjárfestingar í tölvubún- aði haldi áfram á næsta ári og ég geri ráð fyrir góðu ári hjá okkur þar sem Frosti Bergsson, Opnum kerfum: „Ekki gerst áður að svo mörg stór fyrirtæki hafi skipt um upplýsinga- kerfi hjá sér á einu ári.“ við höfum verið að gera breytingar í fyrirtækinu sem eiga eftir að skila sér. Margir hafa haldið að sér hönd- um, verið að skoða málin og eiga enn eftir að endurnýja hjá sér. Mikil hreyfing er einnig á heimilismarkaðn- um og ég spái því að hann eigi eftir að opnast enn meir á næstu árum. Þrýstingurinn á að kaupa nýja tölvu mun koma frá börnunum og það hefur færst í vöxt að starfsmenn tengi heimilistölvuna við tölvu fyrirtækis- ins. Þeir hafa þá möguleika á að vinna heima og tengjast innlendum og er- lendum upplýsingabönkum. Tölvu- byltingin er rétt að byrja,“ sagði Frosti hjá Hewlett Packard. Flutningar: HÖRÐUR SIGURGESTSSON, FORSTJÓRIEIMSKIPS 1. „Árið 1995 var ár framvindu en einnig ár sviptinga og samkeppni. í efnahagslegu umhverfi ríkti jafnvægi og hagstæð ytri skilyrði, bæði hér heima og erlendis. 2. Árið 1996 leggst þokkalega í mig. Vonandi verður efnahagslegt umhverfi erlendis áfram hagstætt, eins og við höfum þekkt undanfarin misseri. Hér á landi verður þróunin á næsta ári líklega hraðari með tilkomu nýs álvers. Mér finnst ástæða til að hafa áhyggjur af því að hún verði of hröð og skapi vandamál þótt mér finn- ist vissulega fagnaðarefni að við tök- umst á við ný verkefni. Það verður viðfangsefni stjómvalda að taka á þessu og sjá til þess að málin fari ekki úr böndum. Jákvæðum breytingum Hörður Sigurgestsson, Eimskip: „Árið 1995 var ár framvindu en einnig ár sviptinga og samkeppni.“ geta fylgt vandamál. Hjá Eimskip hlökkum við til að takast á við ný verkefni en á næsta ári verða veru- legar breytingar í rekstri þar sem við höfum breytt siglingaáætlunum og fá- um ný skip. Við munum áfram leggja áherslu á uppbyggingu erlendis en nú vinna 250 manns fyrir fyrirtækið í öðrum löndum,“ sagði Hörður, for- stjóri Eimskips. Verslun: JÓHANNESJÓNSSON í BÓNUS 1. „Harðnandi samkeppni á mat- vörumarkaðnum einkenndi árið 1995 og ákveðin spenna ríkti í kringum bensínsöluna þegar við byrjuðum þann rekstur. Samkeppnin í matvör- unni kom víða að en við höfum full- komið eftirlitskerfi með verðtilboðum samkeppnisaðila og þegar við opnum verslanir okkar klukkan tólf bjóðum við lægra verð en þeir. Það má því segja að í gangi hafi verið verðstríð TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON OG KRISJÁN EINARSSON 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.