Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 46
MARKAÐSMAL Finnur Ámason, markaðsstjóri hjá Sláturfélagi Suður- lands, segir að styrkur íslenskra auglýsingastofa liggi fyrst og fremst í hönnunar- og hugmyndavinnu. Það þurfi svo sem ekki að koma á óvart þar sem kjaminn af starfsfólki stofanna sé menntaður í grafískri hönnun. Ólafur E. Ólafsson, framkvæmdastjóri fjármáiasviðs Osta- og smjörsölunnar, segir að það hafi verið mun dýrara að leita til auglýsingastofa fyrir um tíu áram eða svo. Þrátt fyrir það sé enn of dýrt að auglýsa. því leyti að hægt er að halda utan um hann.“ Finnur bætir því við að ekki séu margir þróaðir auglýsingamark- aðir með jafn sterka auglýsingamiðla og sá íslenski, „sjónvarpsstöðvar sem bjóða upp á þætti sem ná til um og yfir 40% þjóðarinnar, dagblöð sem fara inn á nálægt 60% heimila og út- varpsauglýsingar sem um fjórðungur þjóðarinnar hlustar á.“ Ólafur segir íslenska auglýsinga- markaðinn hafa þróast hratt. „Neyslukannanir, upplýsingar um fjölmiðlanotkun manna og birtinga- forrit þekktust ekki fyrir fáeinum misserum en eru nú ómissandi hjálp- artæki. Auglýsingastofumar hafa einnig þróast úr því að vera einfaldar teiknistofur yfir í markaðssinnaðar auglýsingastofur. Og þróunin er mjög ör á markaðnum, enda eru íslending- ar forvitnir og fljótir að tileinka sér nýjungar. Sem dæmi má nefna öra tölvuvæðingu auglýsingastofanna sem skilaði sér vel til viðskiptavina þeirra og svo það allra nýjasta, Int- emetið, sem enginn vissi af fyrir ári síðan. Nú standa íslendingar framar- lega hvað varðar að nota netið í mark- aðslegum tilgangi." BIRTINGAMIÐLARNIR Hjá fjölmiðlunum finnst Bimu reyndar gæta h'tillar fagmennsku hvað varðar auglýsingar. „Stærsta dagblað landsins er til að mynda ekki enn komið upp úr þeim farvegi að móttaka auglýsingafilmur í stað þess að selja þjónustu. Tímaritin em búin að selja frá sér ritstjómarvaldið og Ijósvakamiðlamir eru fullir af auglýs- ingum frá sjálfum sér á besta auglýs- ingatíma." Ólafur segir fjölmiðlana allt of marga, „fyrir okkur sem auglýsend- ur. Við emm með vöru sem hentar öllum og til þess að ná til hópsins með hefðbundnum auglýsingum höfum við fjölmörg tímarit, 5 dagblöð, 4 sjón- varpsstöðvar og 9 útvarpsstöðvar hér á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir okkur er því bæði erfiðara og dýrara að nálgast þennan stóra markhóp okkar.“ AUGLÝSINGASTOFURNAR f slenskar auglýsingastofur fá nokk- uð góða einkunn hjá fjórmenningun- um, því, eins og Bima segir, „eru margir ungir og sniðugir í auglýsinga- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.