Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 67
Þessa mynd frá Bláa lóninu birtir Fortune með eftirfarandi myndatexta: íslendingar eru á meðal ánægðustu þjóða í heimi. verða. Á íslandi eru vandamálin engu minni en hjá okkur hinum en þeir eru samt ánægðir. Jafnvel þótt þeir búi á þessari vindblásnu eyju úti í hafi þar sem sólar nýtur aðeins örfáar klukku- stundir á dag yfir vetrartímann. Ég hef nokkra hugmynd um það af hverju íslendingar eru svo ánægðir með hlutskipti sitt. Undanfarin nítján ár hef ég dvalið á íslandi við laxveiðar yfir sumartímann og á þessum tíma hef ég kynnst nokkrum íslendingum vel. ÞÓRIR HLYNUR ÞÓRSSON Ég ætla að byija á því að kynna Þóri Hlyn Þórisson en hann er 28 ára gamall. Síðastliðið sumar dvaldi Hlyn- ur í einn mánuð við Norðurá þar sem hann vann sextán klukkustundir á sól- arhring, sjö daga vikunnar, sem leið- beinandi við fljótið. Hann setti lax í poka, ók jeppum á milli veiðistaða og þvoði leirtau í heilan mánuð án þess að hvílast nema yfir blánóttina. Nei, hann var ekki að þessu puði fyrir pen- inga. Þetta var sumarfríið hans. Svona kaus hann að eyða frítíma sín- um. í augum Hlyns jafnaðist dvölin við Norðurá á við paradís á jörðu. Síðla í júk', eftir einnar nætur hvfld í Reykjavík, hélt Hlynur til vinnu sinn- ar sem var starf um borð í stóru fiski- skipi. Næstu 24 sólarhringana vann hann í sex stundir og átti frí í sex stundir allan sólarhringinn. Ég geri ráð fyrir að Hlynur sé einn af þeim mönnum sem kallast vinnualkar en það sama má segja um landa hans almennt. Þessi mikla vinna gefur að vonum góðar tekjur. Meðallaun í landinu sýna að íslendingar eru meðal auðugustu þjóða jarðarinnar. Skatta- peninga sína hafa þeir nýtt m.a. til að byggja upp mjög gott mennta- og heil- brigðiskerfi. Á íslandi er lægsta dánartíðni nýbura í heiminum og auk þess eru íslendingar meðal þeirra sem lifa lengst. Hjá þungbúnum Svisslending- um er velmegunin líka mikil en engum dettur í hug að saka þá um yfirdrifna kátínu yfir því. HAMINGJA LEYNIST í ÓÞÆGINDUM Þórólfur Þórlindsson, prófessor í þjóðfélagsfræði við Háskóla íslands, er þeirrar skoðunar að skýringar á hamingju íslendinga sé ekki að leita í k'fsþægindum þeirra heldur óþægind- um. Þau hafi kennt þeim að vera þakklátir fyrir það sem þeir hafa. Ein- angraðir í Norður-Atlantshafinu, löðrungaðir af fjandsamlegum sænum hafa íslendingar þurft að búa við hverful fiskimið. „Harðneskja náttúr- unnar mótar menningu okkar,“ segir Þórólfur. „Það er ástæðan fyrir því að íslendingar hafa meira umburðarlyndi gagnvart vandamálum sem kunna að koma upp á lífsleiðinni. Þeir hafa lært að búast ekki við stöðugleika kkt og aðrar þjóðir hafa átt að venjast. í Bandaríkjunum er fólk almennt mun betur statt efnalega en forfeður þeirra. Meiri fjármunum er eytt í menntun, eftirlaun, heilbrigðismál og atvinnulausa en áður var gert. En við virðumst óhamingjusamari en áður. Staðreyndin er sú að við erum óánægðari með okkar hlut en forfeð- ur okkar voru. Bandaríkjamenn eru, eins og ís- lendingar, einstaklingshyggjumenn. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.