Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 49
1. Lilyan Affinito. Kmart,
Chrysler, CaterpiUar og
Jostens.
2. Frank Carlucci. Westing-
house, General Dyna-
mics og Northem Tel-
ecom.
3. John Weinberg. Champ- 4. Richard Munro. Kmart,
ion. B.F. GoodrichogDu IBM og Time Wamer.
Pont.
FYRIRTÆKIIORBUGLEIKUM
OG STJÓRNARMENN ÞEIRRA
mics, Northem Telecom og Upjohn.
John Weinberg er í þriðja sæti en aðrir
á listanum em eftirfarandi: Richard
Munro, Vemonjordan, Lou Gerstner,
Warren Buffett, Rene McPherson,
Edgar Woolard og William Gray. For-
ystumenn fjárfesta í Bandaríkjunum
telja sömu einstaklinga í stjómum
nokkurra fyrirtækja í rekstrarerfiðleik-
um enga tilviljun og þeir spá því að
meiri áhersla verði lögð á í framtíðinni
að fylgjast með frammistöðu stjómar-
manna. Joseph A. Grundfest, lagapró-
fessor við Stanford háskóla og fyrrum
starfsmaður Verðbréfaeftirlits Banda-
ríkjanna, segir að áður fyrr hafi hvorki
verið fylgst með afrekalista né afglöp-
um einstakra stjómarmanna en nú
verði breyting þar á.
Sören Gyll varð forstjóri hjá Volvo
eftir að Pehr Gyllenhammar hætti á
súium tíma. Hann hefur leyst upp og
selt fyrirtæki þau er forveri hans hafði
fært út kvíamar með í öðra en bflafram-
leiðslu og fær endanlega út úr því í
árslok ’96, 6,5 milljarða dollara sjóð til
ráðstöfunar í hönnun á nýjum útfærsl-
um af Volvo. Með nýrri hönnun lirað-
skreiðra og straumlínulagaðra bfla er
stefnan sett á markaðinn næstu 5 árin
en innan fyrirtækisins hefur verið bent
á að áhætta sé tekin með slíku á kostn-
að þeirra kaupenda sem frekar kjósa
öryggi og umhverfisvæna bfla. Fyrir-
tækið tapaði 1 milljarði dollara á árun-
um ’90 til ’93 en áætlað er að það
hagnist um 2 milljarða dollara í ár
með 26 milljarða dollara sölu og
muni auk þess eiga 4 milljarða doll-
ara í sjóði í árslok ’96.
Sören Gyll forstjóri Volvo stefn-
ir á að auka árlega sölu um 40%,
eða í 500.000 bíla á árinu 2000.
BETRITÍMAR
HJÁ VOLVO
Oímaritið Business Week hefur
birt lista yfir stjómarmenn
fyrirtækja, er oftast sitja í
stjómum fyrirtækja, sem átt hafa í
rekstrarörðugleikum frá árinu ’92. Lil-
yan Affinito er í stjóm bandarísku fyrir-
tækjanna Kmart, Chrysler, Caterpillar
og Jostens og er hún efst á listanum. A
eftir Affinito kemur Frank Carlucci,
fyrrum vamarmálaráðherra, stjómar-
maður í Westinghouse, General Dyna-