Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 49
1. Lilyan Affinito. Kmart, Chrysler, CaterpiUar og Jostens. 2. Frank Carlucci. Westing- house, General Dyna- mics og Northem Tel- ecom. 3. John Weinberg. Champ- 4. Richard Munro. Kmart, ion. B.F. GoodrichogDu IBM og Time Wamer. Pont. FYRIRTÆKIIORBUGLEIKUM OG STJÓRNARMENN ÞEIRRA mics, Northem Telecom og Upjohn. John Weinberg er í þriðja sæti en aðrir á listanum em eftirfarandi: Richard Munro, Vemonjordan, Lou Gerstner, Warren Buffett, Rene McPherson, Edgar Woolard og William Gray. For- ystumenn fjárfesta í Bandaríkjunum telja sömu einstaklinga í stjómum nokkurra fyrirtækja í rekstrarerfiðleik- um enga tilviljun og þeir spá því að meiri áhersla verði lögð á í framtíðinni að fylgjast með frammistöðu stjómar- manna. Joseph A. Grundfest, lagapró- fessor við Stanford háskóla og fyrrum starfsmaður Verðbréfaeftirlits Banda- ríkjanna, segir að áður fyrr hafi hvorki verið fylgst með afrekalista né afglöp- um einstakra stjómarmanna en nú verði breyting þar á. Sören Gyll varð forstjóri hjá Volvo eftir að Pehr Gyllenhammar hætti á súium tíma. Hann hefur leyst upp og selt fyrirtæki þau er forveri hans hafði fært út kvíamar með í öðra en bflafram- leiðslu og fær endanlega út úr því í árslok ’96, 6,5 milljarða dollara sjóð til ráðstöfunar í hönnun á nýjum útfærsl- um af Volvo. Með nýrri hönnun lirað- skreiðra og straumlínulagaðra bfla er stefnan sett á markaðinn næstu 5 árin en innan fyrirtækisins hefur verið bent á að áhætta sé tekin með slíku á kostn- að þeirra kaupenda sem frekar kjósa öryggi og umhverfisvæna bfla. Fyrir- tækið tapaði 1 milljarði dollara á árun- um ’90 til ’93 en áætlað er að það hagnist um 2 milljarða dollara í ár með 26 milljarða dollara sölu og muni auk þess eiga 4 milljarða doll- ara í sjóði í árslok ’96. Sören Gyll forstjóri Volvo stefn- ir á að auka árlega sölu um 40%, eða í 500.000 bíla á árinu 2000. BETRITÍMAR HJÁ VOLVO Oímaritið Business Week hefur birt lista yfir stjómarmenn fyrirtækja, er oftast sitja í stjómum fyrirtækja, sem átt hafa í rekstrarörðugleikum frá árinu ’92. Lil- yan Affinito er í stjóm bandarísku fyrir- tækjanna Kmart, Chrysler, Caterpillar og Jostens og er hún efst á listanum. A eftir Affinito kemur Frank Carlucci, fyrrum vamarmálaráðherra, stjómar- maður í Westinghouse, General Dyna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.