Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 12

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 12
FRÉTTIR ÞÆR SIGRUÐU! Qélag íslensks mark- aðsfólks - ÍMARK - í samstarfi við Sam- band íslenskra auglýsinga- stofa, stóð í tólfta sinn fyrir verðlaunaaíhendingu fyrir at- hyglisverðustu auglýsingar ársins. Athöfnin fór fram í troð- fullum sýningarsal Háskóla- bíós á Islenska markaðsdegin- um 20. febrúar síðastliðinn. Þessi dagur vekur jafnan mik- inn áhuga fólks og að þessu sinni var hvert einasta sæti set- ið í stærsta sýningarsal Há- skólabíós (976 sæti) og fjöldi manns lét sig hafa það að fylgj- ast með verðlaunaafhending- unni standandi meðffam hlið- arveggjum. Þetta er í tólfta sinn sem þessi verðlaun eru veitt og umfangið verður sífellt viðameira. I ár var keppt um verðlaun í 11 flokkum, 10 sérflokkum og sá ellefti var fyrir Ovenju- legustu auglýsinguna af öllum innsendum auglýsingum. Ahugi auglýsenda hefur aldrei verið meiri, aðsendar auglýs- ingar í þessa keppni voru 426 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Greinilegt var á áhorf- endum að sum verðlaunin vöktu meiri athygli en önnur. Áhorfendur tóku vel undir þegar kynntar voru þær aug- lýsingar sem komu til greina í flokkunum Ovenjulegasta aug- lýsingin, Kvikmynduð auglýs- ing, Utvarpsauglýsing, Dag- blaðaauglýsing, Tímaritaaug- lýsing og Auglýsingaherferðir. Kvikmynduð auglýsing: Titíll augfýsingar: Eimskip Auglýsandi: Eimskip Framleiðandi: Hvíta húsið/Hugsjón Útvarpsauglýsing: Titíll auglýsingar: Hvatningarorðin Auglýsandi: Lánasýsla ríkisins Framleiðandi: Gott fólk Þessí still hindrar samdrátt Dagblaðaauglýsing: Titíll auglýsingar: Þessi stíll hindrar samdrátt Auglýsandi: Samtök iðnaðarins Framieiðandi: Nonni og Manni Vefur fyrirtækja: Titíll auglýsingar: Vefur Toyota http:/www.hvitahusid.is Auglýsandi: P. Samúelsson Framleiðandi: Intranet hf Tímaritaauglýsing: Titíll auglýsingar: Rakvélarblað Auglýsandi: DV/Frjáls fjölmiðlun Framleiðandi: Hvíta húsið Óvenjulegasta auglýsingin: Titill auglýsingar: Langbylgja Ríkisútvarpsins Auglýsandi: Ríkisútvarpið Framleiðandi: P & Ó/Hugsjón Auglýsingaherferð: Titill auglýsingar: Sumarflöskur Auglýsandi: Vífilfell ehf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin Umhverfisgrafík: Titíll auglýsingar: Nýtt afl! Auglýsandi: Nota bene hf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin ú FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Vöru- og firmamerki: Auglýsandi: Flugfélag Islands Framleiðandi: Auk Markpóstur: Titill auglýsingar: Heimsmet í púsli Auglýsandi: IKEA-Miklatorghf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin Kynningarefni: Titíll auglýsingar: Utboðsdagatal Auglýsandi: Lánasýsla ríkisins Framleiðandi: Gott fólk Áhugi auglýsenda hefur aldrei veriö meiri, aösendar auglýsingar i keppnina „Athyglisveröustu auglýsingar ársins 1997" voru 426 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Opið frá kl. 11.00 -16.00 mánudaga til fimmtudaga Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru Opið frá kl. 11.00 - 20.00 Í föstudaga til . ■ :gjj Í sunnudaga 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.