Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 12
FRÉTTIR ÞÆR SIGRUÐU! Qélag íslensks mark- aðsfólks - ÍMARK - í samstarfi við Sam- band íslenskra auglýsinga- stofa, stóð í tólfta sinn fyrir verðlaunaaíhendingu fyrir at- hyglisverðustu auglýsingar ársins. Athöfnin fór fram í troð- fullum sýningarsal Háskóla- bíós á Islenska markaðsdegin- um 20. febrúar síðastliðinn. Þessi dagur vekur jafnan mik- inn áhuga fólks og að þessu sinni var hvert einasta sæti set- ið í stærsta sýningarsal Há- skólabíós (976 sæti) og fjöldi manns lét sig hafa það að fylgj- ast með verðlaunaafhending- unni standandi meðffam hlið- arveggjum. Þetta er í tólfta sinn sem þessi verðlaun eru veitt og umfangið verður sífellt viðameira. I ár var keppt um verðlaun í 11 flokkum, 10 sérflokkum og sá ellefti var fyrir Ovenju- legustu auglýsinguna af öllum innsendum auglýsingum. Ahugi auglýsenda hefur aldrei verið meiri, aðsendar auglýs- ingar í þessa keppni voru 426 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Greinilegt var á áhorf- endum að sum verðlaunin vöktu meiri athygli en önnur. Áhorfendur tóku vel undir þegar kynntar voru þær aug- lýsingar sem komu til greina í flokkunum Ovenjulegasta aug- lýsingin, Kvikmynduð auglýs- ing, Utvarpsauglýsing, Dag- blaðaauglýsing, Tímaritaaug- lýsing og Auglýsingaherferðir. Kvikmynduð auglýsing: Titíll augfýsingar: Eimskip Auglýsandi: Eimskip Framleiðandi: Hvíta húsið/Hugsjón Útvarpsauglýsing: Titíll auglýsingar: Hvatningarorðin Auglýsandi: Lánasýsla ríkisins Framleiðandi: Gott fólk Þessí still hindrar samdrátt Dagblaðaauglýsing: Titíll auglýsingar: Þessi stíll hindrar samdrátt Auglýsandi: Samtök iðnaðarins Framieiðandi: Nonni og Manni Vefur fyrirtækja: Titíll auglýsingar: Vefur Toyota http:/www.hvitahusid.is Auglýsandi: P. Samúelsson Framleiðandi: Intranet hf Tímaritaauglýsing: Titíll auglýsingar: Rakvélarblað Auglýsandi: DV/Frjáls fjölmiðlun Framleiðandi: Hvíta húsið Óvenjulegasta auglýsingin: Titill auglýsingar: Langbylgja Ríkisútvarpsins Auglýsandi: Ríkisútvarpið Framleiðandi: P & Ó/Hugsjón Auglýsingaherferð: Titill auglýsingar: Sumarflöskur Auglýsandi: Vífilfell ehf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin Umhverfisgrafík: Titíll auglýsingar: Nýtt afl! Auglýsandi: Nota bene hf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin ú FLUGFÉLAG ÍSLANDS Air Iceland Vöru- og firmamerki: Auglýsandi: Flugfélag Islands Framleiðandi: Auk Markpóstur: Titill auglýsingar: Heimsmet í púsli Auglýsandi: IKEA-Miklatorghf Framleiðandi: Mátturinn og dýrðin Kynningarefni: Titíll auglýsingar: Utboðsdagatal Auglýsandi: Lánasýsla ríkisins Framleiðandi: Gott fólk Áhugi auglýsenda hefur aldrei veriö meiri, aösendar auglýsingar i keppnina „Athyglisveröustu auglýsingar ársins 1997" voru 426 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Opið frá kl. 11.00 -16.00 mánudaga til fimmtudaga Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru Opið frá kl. 11.00 - 20.00 Í föstudaga til . ■ :gjj Í sunnudaga 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.