Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 14

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 14
Þau stóðu að kynningunni. Frá vinstri: Dominique Pledel Jónsson, verslunar- fulltrúi Franska sendiráðsins, Alain Roman, Conny Demartini, Liselotte Ger- dorf, öll frá Franska ferðamálaráðinu í Kaupmannahöfn, og Thierry Bouet, frá ferðamálaskrifstofu Charente-Maritime svœðisins. FR-myndir: Geir Olajsson. FRÖNSK SÓL KYNNT Á HOLTI Qrakkar kynntu á dögun- um eitt sólríkasta svæði Frakklands, Charente- Maritime, fyrir fulltrúum ís- lenskra ferðaskrifstofa. Mikil ánægja var með kynninguna sem haldin var á Hótel Holti. Þetta sól- ríka svæði, Charente-Maritime, er í suðvestur Frakklandi. Fulltrúar frá Franska ferðamálaráðinu í Kaupmannahöfn og ferðamála- skrifstofu Charente-Maritime stóðu að kynningunni ásamt Dominique Pledel, verslunarfull- trúa Franska sendiráðsins. í kynningunni kom fram að helstu kostír Charente-Maritime svæðisins eru þeir að það er eitt sólríkasta svæði í Frakklandi ásamt Rívíerunni; strandlengjan þar er sú hreinasta í Frakklandi; þar er margar sögulegar slóðir; það er framleiðsluhérað eðalvína á borð við koníak; og loks hefur Nord Morue, dótturfyrirtæki SIF, þar aðsetur. Kynningin var vel sótt af fulltrúum íslenskra ferðaskrif- stofa. s‘M<SZZt‘^Zi>!7“narM,,">iFra’’t'‘ 14

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.