Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 46
Það var skömmu eftir 1970 sem leikararnir Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason birtust íyrst á skjánum í gervi tveggja róna sem sátu og spiluðu á spil. Þetta voru miklir heimspekingar. Annar svindlaði jafnan og hinn svaraði ávallt að bragði: „Þa bara sona”. Þessi setning varð fleyg á meðal fólks. Happdrætti Háskólans hefur í bráðum prjátíu ár keyrt á húmor í auglýsingum sínum. Margir þekktustu grínleikarar þjóöarinnar hafa komiö við sögu. gríni og að Happdrætti Háskólans hafi verið frumkvöðull á því sviði. ÞA BARA SONA Það var skömmu eftir 1970 sem Arni og Bessi birtust fyrst á skjánum í gervi tveggja róna sem sátu og spiluðu á spil. Þetta voru miklir heimspekingar á sinn hátt en annar var heldur einfaldari en hinn og þegar félaginn svindlaði á hon- um sagði hann jafnan: „Þa bara sona.“ Þessi frasi smaug svo inn í þjóðarsál- ina að árurn saman var hann á allra vör- um. Sú tillaga var sett fram að letra ætti setninguna með stórum stöfum yfir höfðum gesta í Háskóla Islands svo í stað: Mennt er máttur, stæði þar: Þa bara sona. Uppruni frasans var sá að Ólafur hafði hitt konu í afmæli sem notaði þetta orðtak. Það var ekki að sökum að spyrja að Bessi og Arni þóttu svo skemmtilegir að þeir léku í happdrættisauglýsingunum í mörg ár eftir þetta og alltaf í gervi rón- □ egar sjónvarpið á íslandi var svarthvítt og stjórnmálamenn voru þéraðir á skjánum var ekki mikið um flím og spé í dagskránni. Und- irstaða hennar var dauðans alvara og engin sjáanleg ástæða til þess að hafa líf- ið í flimtingum. Þó var eitt ljós í myrkrinu. í árs- byrjun var oft hægt að hlæja sig máttlausan að auglýsingum Happdrætt- is Háskóla Islands. Ennþá muna allir eftir Arna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni þegar þeir léku félaga sem sátu að spilum. Þeir voru þá vinsælustu gamanleikarar þjóðarinnar. Margir muna eflaust einnig eftir auglýsingum þar sem Sigurður Sigurjónsson sat í baðkari og pældi í vinnings- líkum. Þjóðin grét af hlátri. Hugmyndasmiðurinn ; allar sum orðum: verið þú'. • bak við þetta allt saman var þá talinn einn fremsti auglýsingamaður þjóðar- innar, Ólafur Stephensen. Hann hefur nú dregið sig í hlé að miklu leyti, starfar sem tónlistarmaður og spilar djass á pí- anó en ræður mönnum þó enn heilt um almanna- tengsl og þessháttar. Önnur happdrætti hafa tekið þennan sið upp og er skemmst að minnast auglýsinga frá happ- drætti DAS á síðasta ári þar sem Sigurður Sigur- jónsson lék. Leikir eins og Lottó og Getraunir hafa gert út á fyndni í auglýsingum sínum árum saman og mætti telja mörg dæmi um það. Þannig má segja að það hafi komist í tísku á Islandi að aug- lýsa happdrætti með þeirra Laddi er emn sem auglýst hafa fýnr Happdrætti Háskolans. Fyrir nokkrum arum ,ék hann stórskemmti- legan aula sem endað' setningar a þes Gætir 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.