Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 54
Laddi er vinsælasti
skemmtikraftur landsins,
samkvæmt skoðanakönnun
Frjálsrar verslunar. Hann
hefur farið á kostum á Stöð 2
í vetur í gervi stjörnufrétta-
mannsins Marteins Mosdal.
FV-myndir: Geir
Ólafsson.
skemmtíatriða virðast vera til tveir taxt-
ar. Annar er fyrir þá, sem bera höfuð og
herðar yfir aðra í sinni grein, en hinn er
fyrir alla aðra.
Byrjum á grínistunum. Þar eru í
efsta verðflokki þeir Spaugstofufélag-
ar: Örn Arnason, Sigurður Sigur-
jónsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson og Karl Agúst Ulfsson
og í þennan efsta verðflokk má einnig
setja Ladda og eftírhermuna frægu
Jóhannes Kristjánsson. Þessa
skemmtikrafta er hægt að fá fyrir 30 -
40 þúsund krónur á mann án undirleik-
ara. Þessi upphæð er breytileg eftir því
hvort undirleikari fylgir, hvort mikil
gervi þarf við skemmtunina, hvort
sérstaklega er gert grín að einhverj-
um starfsmönnum eða sérkenn-
um fyrirtækisins. Það gera slíkir
skemmtikraftar yfirleitt sé beð-
ið um það.
Næstír á eftír koma grínistar
eins og Radíusbræður, Davíð
Þór Jónsson og Steinn Armann
Magnússon, Omar Ragnarsson
og fleiri. Hægt er að fá óþekkta
skemmtíkrafta fyrir u.þ.b. 15 - 20 þús-
und á mann fyrir kvöldið. Það er ekki
Árshátíðir og skemmtanir eru nú í hvað mestum blóma hjá fyrirtækjum.
hátíðastundum í lífi okkar er list-
in aldrei langt undan. Það er t.d.
sungið yfir okkur þegar við eru
skírð og gift. Það er dansað, leikið, sung-
ið og sprellað við sem flest tækifæri. Þeg-
ar við förum á árshátíð, þorrablót, af-
mæli, sólarkaffi eða kúttmagakvöld þá er
óðar einhver kominn upp á svið til að
gera okkur stundina eftírminnilegri.
ímyndum okkur að við ætlum að
halda árshátíð í stóru fyrirtæki, þar sem
verða á bilinu 200 - 400 manns hið
minnsta. Það verða leigð húsakynni eða
fengið verður inni á einhverjum
skemmtístað og undir borðum mun for-
maður starfsmannafélagsins halda
FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSS0N
54
stutta tölu, forstjórinn segir nokkur orð
að vanda og ef tíl vill syngja stelpur og
strákar úr einhverri deild gamanvísur
um stelpurnar og strákana í annarri
deild. Hugsanlega fara karlar úr stjórn
fyrirtækisins í kjól og herma eftír Spice
Girls. Hvað sem tautar og raular verða
aðvera skemmtíatriði.
Hvað kostar hver og hvort er ódýrara
að fá þennan eða hinn. Fijáls verslun
kannaði verðlag á þessum markaði og
komst að þeirri niður-
stöðu að margir eru kall-
aðir en fáir útvaldir tíl
þess að skemmta öðr-
um. I hverri tegund
TEXTI
Páll Ásgeir Ásgeirsson
víst að þeir séu neitt minna fyndnir þótt
þeir séu ekki frægir.
Á VÆNGJUM SÖNGSINS
Vilji menn fá söng þá er úr mörgu að
velja. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Berg-
þór Pálsson eru, að sögn kunnugra, í
efsta verðflokki og kosta 40 - 60 þúsund
hvort með undirleikara. Mikill fjöldi
söngvara er tíl í að koma fram á alls kon-
ar skemmtunum og syngja einsöng en
^— verðið fer lækkandi í
réttu hlutfalli við frægð
viðkomandi.
Af þeim væng, sem
ekki er eins klassískur,