Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 54

Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 54
Laddi er vinsælasti skemmtikraftur landsins, samkvæmt skoðanakönnun Frjálsrar verslunar. Hann hefur farið á kostum á Stöð 2 í vetur í gervi stjörnufrétta- mannsins Marteins Mosdal. FV-myndir: Geir Ólafsson. skemmtíatriða virðast vera til tveir taxt- ar. Annar er fyrir þá, sem bera höfuð og herðar yfir aðra í sinni grein, en hinn er fyrir alla aðra. Byrjum á grínistunum. Þar eru í efsta verðflokki þeir Spaugstofufélag- ar: Örn Arnason, Sigurður Sigur- jónsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson og Karl Agúst Ulfsson og í þennan efsta verðflokk má einnig setja Ladda og eftírhermuna frægu Jóhannes Kristjánsson. Þessa skemmtikrafta er hægt að fá fyrir 30 - 40 þúsund krónur á mann án undirleik- ara. Þessi upphæð er breytileg eftir því hvort undirleikari fylgir, hvort mikil gervi þarf við skemmtunina, hvort sérstaklega er gert grín að einhverj- um starfsmönnum eða sérkenn- um fyrirtækisins. Það gera slíkir skemmtikraftar yfirleitt sé beð- ið um það. Næstír á eftír koma grínistar eins og Radíusbræður, Davíð Þór Jónsson og Steinn Armann Magnússon, Omar Ragnarsson og fleiri. Hægt er að fá óþekkta skemmtíkrafta fyrir u.þ.b. 15 - 20 þús- und á mann fyrir kvöldið. Það er ekki Árshátíðir og skemmtanir eru nú í hvað mestum blóma hjá fyrirtækjum. hátíðastundum í lífi okkar er list- in aldrei langt undan. Það er t.d. sungið yfir okkur þegar við eru skírð og gift. Það er dansað, leikið, sung- ið og sprellað við sem flest tækifæri. Þeg- ar við förum á árshátíð, þorrablót, af- mæli, sólarkaffi eða kúttmagakvöld þá er óðar einhver kominn upp á svið til að gera okkur stundina eftírminnilegri. ímyndum okkur að við ætlum að halda árshátíð í stóru fyrirtæki, þar sem verða á bilinu 200 - 400 manns hið minnsta. Það verða leigð húsakynni eða fengið verður inni á einhverjum skemmtístað og undir borðum mun for- maður starfsmannafélagsins halda FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSS0N 54 stutta tölu, forstjórinn segir nokkur orð að vanda og ef tíl vill syngja stelpur og strákar úr einhverri deild gamanvísur um stelpurnar og strákana í annarri deild. Hugsanlega fara karlar úr stjórn fyrirtækisins í kjól og herma eftír Spice Girls. Hvað sem tautar og raular verða aðvera skemmtíatriði. Hvað kostar hver og hvort er ódýrara að fá þennan eða hinn. Fijáls verslun kannaði verðlag á þessum markaði og komst að þeirri niður- stöðu að margir eru kall- aðir en fáir útvaldir tíl þess að skemmta öðr- um. I hverri tegund TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson víst að þeir séu neitt minna fyndnir þótt þeir séu ekki frægir. Á VÆNGJUM SÖNGSINS Vilji menn fá söng þá er úr mörgu að velja. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Berg- þór Pálsson eru, að sögn kunnugra, í efsta verðflokki og kosta 40 - 60 þúsund hvort með undirleikara. Mikill fjöldi söngvara er tíl í að koma fram á alls kon- ar skemmtunum og syngja einsöng en ^— verðið fer lækkandi í réttu hlutfalli við frægð viðkomandi. Af þeim væng, sem ekki er eins klassískur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.