Frjáls verslun - 01.02.1998, Síða 64
/
Agúst Einarsson, framkvœmdastjóri Rafvers, segir ad jardvinnslutœkin
frá Svedala hœfi íslenskum aðstœðum.
Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Ralvers.
FV-myndir: Kristján Maack.
ALLT TIL JARÐVEGSVINNU
m
Það eru tæki til jarðvegs-
vinnu, grjótmulnings, hörp-
unar, þjöppunar og malbikun-
ar sem Rafver flytur einkum
inn frá Svedala en einnig
brunndælur, dælur og fleira
sem að gagni má koma við
stórframkvæmdir.
Svedala á vörumerkið og
fyrirtækið Dynapac sem
margir þekkja og hefur lengi
verið í fremstu röð hvað
varðar tæki á sviði jarðvegs-
vinnu og undirbyggingar. Valt-
arar frá Dynapac eru nokkurs-
konar vorboðar á götum
Reykjavíkur og víðar þegar ár-
legar viðgerðir hefjast.
Svedala býður upp á tæki
til jarðvinnslu af ýmsum
stærðum og gerðum en einn-
ig heilar verksmiðjur eða
samstæður sem hægt er að
flytja hvert sem er og setja
upp með stuttum fýrirvara.
Slík samstæða samanstendur
af grjótkvörnum, mulnings-
vélum, færiböndum og fleiru
sem til þarf til að framleiða
fýrsta flokks byggingarefni.
Svedala leggur metnað
sinn í að það séu tæki frá
þeim sem vinni verkið, hvort
sem verktakinn sé að vinna
Jarðvegsþjappa frá Dynapac-
□ ið flytjum inn mjög mörg vörumerki til ólíkra
hluta og nokkur frá Svíþjóð en af þeim er
Svedala nafnið langstærst. Þessu fyrirtæki eða
fyrirtækjasamsteypu vex stöðugt fiskur um hrygg,"
segir Agúst Einarsson framkvæmdastjóri Rafvers hf. í
Skeifunni.
Rafver er rúmlega fertugt fýrirtæki, stofnað 1956
og undirstaða þess er rafvélaviðgerðir og hefðbundin
rafrnagnsvinna en innflutningur skipar stöðugt stærri
sess. 13 starfsmenn vinna hjá Rafveri.
Svedala International hefur helstu bækistöðvar
sínar í Svíþjóð og er sænskt fyrirtæki en Svedala
nafnið vísar til sænsku dalanna. Malmö í Svíþjóð er
heimavöllur þess og þar er að finna fimm af átta fýr-
irtækjum í eigu Svedala sem hvert um sig einbeitir
sér að ákveðnum þáttum. Þrjú til viðbótar eru síðan
í Bandaríkjunum og auk þess eru söluskrifstofur og
umboðsmenn í rúmlega 40 löndum heimsins.
„Okkar helstu innflutningsvörur frá Svedala
koma bæði frá Svíþjóð og Þýskalandi og víðar
að,“ segir Ágúst sem lætur vel af samstarfinu við
sænska stórveldið. Samstarf þeirra felst auk
þess í ráðgjöf, fundahöldum og því að miðla
tæknilegum upplýsingum.
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
undirlag fýrir veg, byggingar
eða önnur mannvirki. Með
öðrum orðum, að þeirra tæki
vinni allt frá undirvinnu til
endanlegs frágangs sem
tengist malbikun og steypu-
vinnu. Hjá þeim seru síló,
dælur, víbratorarar og fleira
til í miklu úrvali.
Að sögn Ágústs er íslenski
markaðurinn fýrir slík tæki
ekki mjög stór borið saman
við aðra markaði en hér er
unnið að vegagerð, gatnagerð
og ýmsum ffamkvæmdum í
tiltölulega stuttan tíma af ár-
inu sem kallar á vönduð tæki.
Helstu viðskiptavinir eru
byggingar- og jarðvinnuverk-
takar. Ágúst segir að þau um-
svif, sem nú séu í aðsigi, hafi
aukið eftirspurnina en Rafver
útvegar einnig notuð og upp-
gerð tæki til jarðvegsvinnslu
fráSvedala. I£l
64