Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.02.1998, Qupperneq 82
Sara Lind Þorsteinsdóttir, kynningarfulltrúi Landsbanka íslands hf., lærði fjölmiðla- fræði í Mobile í Alabama. Mynd: Geir Ólafsson FOLK bama í Mobile í Alabama og lauk námi þar 1994. „Mobile er 300 þúsund manna háskólaborg og þarna var gott að vera og njóta veð- ursins og kynnast sérstæðri menningu suðurríkjanna. Eg lagði stund á flölmiðla- fræði vegna mikils áhuga á ijöl- miðlum. Þeir skipa stöðugt meira pláss í lífi okkar; við verðum alltaf meira háð þeim og vald þeirra yfir lífi okkar og heimsmynd vex stöðugt. Ég hef þó aldrei starfað beinlínis við fjölmiðlun ef frá er talið eitt verkefni sem ég vann fyrir kanadíska sjónvarpsstöð og svo eitt sumar sem ég var sem nokkurs konar nemi hjá ís- lenska útvarpsfélaginu en það var afar lærdómsríkt." Þegar náminu lauk kom Sara heim og gerðist auglýs- ingastjóri hjá Vífilfelli og starf- aði þar þangað til hún fór í nú- verandi starf. „Það var skemmtilegur tími SARA LIND, LANDSBANKANUM itt starf er kynningar- fulltrúi. Þetta er njht starf í Landsbankan- um og má ef til vill segja að þetta sé svar við breyttum kröf- um og breyttum tímum. Innan Landsbankans hefur verið unn- ið að veigamiklum breytingum á stjórnskipulagi sem hafa það að markmiði að skipta verkefn- um miðað við þá þjónustu sem verið er að veita og tryggja þannig leiðtogastöðu hans á markaðnum,“ segir Sara Lind Þorsteinsdóttir, kynningarfull- trúi bankans. „Það má segja að starfið skiptist í þrennt. Ég sé um kynningarmál bankans inn á við og út á við. Við gefum út fréttabréf fyrir starfsfólk og einnig frétlabréf fyrir viðskipta- vini. Þetta, ásamt ársskýrslu, heyrir undir útgáfumálin. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Einnig sé ég um auglýsinga- mál í þeim skilningi að annast samskipti við auglýsingastofur og taka þátt í mótun þeirra her- ferða og kynninga sem bank- inn stendur að. I þriðja lagi er svo umsjón með útrás bankans á Internetið sem nú stendur fyrir dyrum. Þó að Landsbankinn hafi verið fyrstur allra banka til að nýta sér þennan miðil hefur dregist að bankinn tæki virkilegan þátt í þeirri byltingu sem þar er að eiga sér stað, aðallega af örygg- isástæðum en innan skamms verður opnaður Einkabanki Landsbankans á netinu og ítar- legur upplýsingarvefur.“ Landsbankinn er stærstur íslenskra banka og er markaðs- hlutdeild hans, talin í útlánum, um 37%. Bankinn rekur 63 úti- bú auk Símabanka og höfuð- stöðva og innan fyrirtækisins vinna um 1200 manns. Segja má að þessi stærsti banki landsins standi á merkum tímamótum þar sem hann var gerður að hlutafélagi um ára- mótin. „Ég hafði ekki unnið í Landsbankanum fyrr en ég tók við þessu starfi en ég hef tölu- verða reynslu af bankastörfum þar sem ég vann sem gjaldkeri í Búnaðarbankanum á sumrin meðan ég var í námi. Það var lærdómsríkt og þar kynntist ég af eigin raun hverjar þarfir þess starfsfólks, sem stendur í návígi við viðskiptavinina, eru hvað varðar upplýsingaflæði og þess háttar,“ segir Sara. Sara varð stúdent úr MH en fór þaðan til náms í Bandaríkj- unum og lærði fjölmiðlafræði við University of South Ala- en mig var farið að langa til að spreyta mig á nýjum vettvangi og þegar þetta tækifæri kom upp þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um, enda mörg spennandi verkefni fram undan hjá Landsbankanum.“ Sara er í sambúð með Birgi Sigfússyni, viðskiptafræðingi og knattspyrnumanni með KR. Hún á ellefu ára gamlan son, Þór Elíasson. Sara segir að þegar hún sé ekki að vinna vilji hún helst eyða frítima sínum með fjölskyldu og vinum. „Ég fer út að skokka tvisvar í viku. Þá er ég alltaf ein á ferð og vil tæma hugann og njóta einverunnar og útivistarinnar. Svo les ég mikið og hef nýlokið við Paradísarheimt eftir Hall- dór Laxness en er núna að lesa bók eftir Gunnar Dal sem heit- ir I dag varð ég kona.“ líl 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.