Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Ágústa Ragnarsdóttir útlits-
teiknari hannaði forsíðuna.
6 Leiðari.
8 Fjármál: Mike Nikou, svæðisstjóri
Fidelity Investments á Norðurlöndunum,
stærsta fjárvörslufyrirtækis í heimi.
12 Nærmynd: Rakel Olsen er ein áhrifa-
mesta manneskjan í íslenskum sjávar-
útvegi og situr í stjórn SH. Innan sjáv-
arútvegsins þekkja allir drottninguna í
Hólminum en hún er ffemur lítt þekkt
utan sjávarútvegsins. Hún er hér í fróð-
legri nærmynd.
18 Viðtal: Rætt við Ólaf Jóhann Ólafsson,
nýráðinn forstjóra Advanta í Banda-
rikjunum. Ólafur var áður kenndur við
Sony fyrirtækið. Núna er hann Ólafur í
Advanta. Hvers konar fyrirtæki er þetta
Advanta og hvernig hefur því vegnað?
22 Viðtal: Jónína Bjartmarz lögmaður stýrir
nefnd um atvinnurekstur kvenna. Konur
eiga eða reka aðeins um 20 til 25%
fyrirtækja hérlendis. Hvernig er hægt að
hækka þetta hlutfall - fá fleiri konur út í
eigin atvinnurekstur?
16 DROTTNINGIN í HÓLMINUM
26 Þjóðmál: Óskar Guðmundsson og
Haraldur Blöndal láta gamminn geisa.
Rakel Olsen, stjórnarformaður og aðaleigandi Sigurðar Ágústssonar hf. í
Stykkishólmi, í öflugri nærmynd. Rakel er ein áhrifamesta manneskjan í
íslenskum sjávarútvegi.
43 LITLU RISARNIR!
Ólafur Jóhann Ólafsson hefur jafnan verið
kenndur við Sony. Núna er hann Ólafur í
Advanta. Hvers konar fyrirtæki er
Advanta? Hvernig hefur því gengið?
Yfirgripsmikil umfjöllun um helstu
fyrirtækin í hugbúnaði. Þau eru litlir
risar - stóriðjur framtíðarinnar.
Útflutningur á hugbúnaði nam um
1.700 milljónum á síðasta ári.
18 ÓLAFUR í ADVANTA
28 Forsíðugrein: Er góðærið að breytast í
einhvers konar góðæði? Ótrúleg eftir-
spurn hefur verið eftir sólarlandaferðum
og raftækjum undanfarnar vikur. Raunar
hefúr striðið á raftækjamarkaðnum frem-
ur líkst farsa en viðskiptastríði. íslending-
ar eru greinilega tækjavæn þjóð.
34 Utrásin: Mars var öflugur mánuður í
útrás íslensks viðskiptalífs. Þrjá daga í röð
voru fréttír um afar eftirtektarverðar ijár-
festingar íslenskra fyrirtækja á erlendri
grund.
36 Starfsmannamál: Starfsmannastefna ís-
lenskrar erfðagreiningar er á margan hátt
öðruvísi en þekkist hérlendis. Hún er að
hættí bandariskra hátæknifyrirtækja.
40 Herferðin: Auglýsingar Lánasýslu rík-
isins, þar sem fleðulegur sölumaður
kynnir meðal annars undratækið skó-
reiminn, hafa vakið kátínu. En ekki eru
allir jafn hressir með þessar auglýsingar.
43 Hugbúnaður: Þrettán síðna umfjöllun
um litlu risana í íslensku viðskiptalífi -
hugbúnaðarfyrirtækin. Þetta er öflug
atvinnugrein - tvímælalaust stóriðja
framtíðarinnar.
56 Menning og listir.
59 Leiklist: Stjörnugjöf Jóns Viðars.
65 Fólk.
5