Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 10
FRÉTTIR Generation Golf varfrumsýndur á Grand Hótel Reykjavík. FV-mynd: Kristján Maack. Saab, sá er bíllinn, var einhverju sinni sagt. Saab 9-5 kynntur í sýningarsal Bílheima við Sævarhöfðann. Garðar Siggeirsson, áður kenndur við Herragarðinn, séra Pálmi Matthíasson, sóknarþrestur í Bústaðasókn, og Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu. FV-mynd: Kristján Maack. Bræðurnir Guðmundur og Júlíus Vífill Ingvars- synir, framkvœmdastjórar Bílheima, ásamt Olafi Olafssyni, forstjóra Samskiþa (í miðjurtni). Fjölmargir gestir settust undir stýri í nýja Hyundai Atos bílnum í sýningarsal B&L. Bíllinn var kynntur sem stóri smábíllinn. KEA NETTÓ tvinnumálanefnd Akur- eyrar valdi á dögunum Kea Nettó sem „Fyrir- tæki ársins 1997 á Akureyri”. Þetta er í þriðja sinn sem þessi útnefhing fer fram. Viðurkenn- ingunni er ætlað að vekja at- hygli á því sem vel er gert í bænum. Hannes Karlsson, deildarstjóri matvöru- deildar Kea, Júlíus Guðmundsson, verslunarstjóri í Kea Nettó, og Magnús Gauti Gautason kauþfélagsstjóri við útnefninguna. Oílaumboðin, Hekla, Bílheimar og B&L hafa kynnt nýja bíla að undanförnu. Hekla brá hulunni af nýjum Generation Golf á Grand Hótel Reykjavík, Bílheimar kynntu Saab 9-5 í húsakynnum sínum við Sævarhöfðann og B&L frumsýndu Hyundai Atos í sýningarsal sínum við Ármúlann. Fiðringur fer jafnan um bílaáhugamenn þegar nýir bílar eru kynntir. Svo var einnig að þessu sinni. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.