Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 9
Jón Sigurðsson, framkvœmdastjóri Össurar, býður gesti velkomna í nýhúsa- kynni félagsins að Grjóthálsi. k„Ua í«»«» Gúr OSSUR FLYTUR toðtækjafyrirtækið Össur hefur flutt alla starfsemi sína hérlendis að Gijóthálsi 5. Af því tilefni hélt fyrirtækið mikla vígsluhátíð föstudag- inn 20. mars sl. Afar íjölmennt var í veislunni og á meðal gesta, sem fluttu fyrirtækinu árnaðaróskir, voru Halldór Asgrimsson utanríkisráðherra og Ólafur Ólafeson landlæknir. Fjölmenni var á aðalfundi Flugleiða. Fremst á myndinni er fjölskylda Harðar Sigur- gestssonar, forstjóra Eimskiþs og stjórnarformanns Flugleiða. Frá vinstri: Inga, dótt- ir hans, Aslaug Ottesen, eiginkona hans, og Sigurgestur Guðjónsson, faðir hans. FV-mynd: Geir Olafsson. FLUGLEIÐIR FUNDA nap varð á rekstri Flugleiða á síð- asta ári efdr þrjú samfelld hagnað- arár þar á undan. Alls varð 295 milljóna króna tap á rekstrinum. Tap á reglulegri starfsemi félagsins eftir tekju- og eignarskatta varð 693 milljónir króna reiknað á verðlagi í lok síðasta árs. Félagið seldi hins vegar flugvél og aðra rekstrar- ljármuni á árinu með 398 milljóna króna hagnaði. Óhagstæð gengisþróun og auk- inn launakostnaður réðu mestu um að Flugleiðir töpuðu á síðasta ári - svo og verulegt tap af dótturfélaginu, Flugfélagi Islands. A ri jl EV, Al Ll IA - Það er kaffic f Sími 568 7510 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.