Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 9
Jón Sigurðsson, framkvœmdastjóri Össurar, býður gesti velkomna í nýhúsa-
kynni félagsins að Grjóthálsi.
k„Ua í«»«» Gúr
OSSUR FLYTUR
toðtækjafyrirtækið Össur hefur flutt alla starfsemi sína hérlendis að
Gijóthálsi 5. Af því tilefni hélt fyrirtækið mikla vígsluhátíð föstudag-
inn 20. mars sl. Afar íjölmennt var í veislunni og á meðal gesta, sem
fluttu fyrirtækinu árnaðaróskir, voru Halldór Asgrimsson utanríkisráðherra
og Ólafur Ólafeson landlæknir.
Fjölmenni var á aðalfundi Flugleiða. Fremst á myndinni er fjölskylda Harðar Sigur-
gestssonar, forstjóra Eimskiþs og stjórnarformanns Flugleiða. Frá vinstri: Inga, dótt-
ir hans, Aslaug Ottesen, eiginkona hans, og Sigurgestur Guðjónsson, faðir hans.
FV-mynd: Geir Olafsson.
FLUGLEIÐIR
FUNDA
nap varð á rekstri Flugleiða á síð-
asta ári efdr þrjú samfelld hagnað-
arár þar á undan. Alls varð 295
milljóna króna tap á rekstrinum. Tap á
reglulegri starfsemi félagsins eftir tekju- og
eignarskatta varð 693 milljónir króna
reiknað á verðlagi í lok síðasta árs. Félagið
seldi hins vegar flugvél og aðra rekstrar-
ljármuni á árinu með 398 milljóna króna
hagnaði. Óhagstæð gengisþróun og auk-
inn launakostnaður réðu mestu um að
Flugleiðir töpuðu á síðasta ári - svo og
verulegt tap af dótturfélaginu, Flugfélagi
Islands.
A ri jl EV, Al Ll IA
- Það er kaffic f Sími 568 7510
9